Það var að gerast núna í morgun að ein tölva sem er tengd í routerinn hérna heima fær engan aðgang að netinu.
Þetta er ekki þráðlaust heldur með snúru og það kemur bara svona gulur punktur í horninu niðri og stendur "No internet access"
Ég er búinn að prófa allar hundakungstir, disable netkortið og virkja það aftur. Slökkva á vírusvörn á meðan ég prófa það og ekkert virkar.
Einhver sem veit hvað málið er.
Þessi notandi setti inn á youtube eitthvað og það er nákvæmlega þetta sem er að í þessari tölvu hjá mér nema þetta leysir ekki vandann sem þessi segir manni að gera.
http://www.youtube.com/watch?v=WbSW9RDT ... re=related
Tölva tengist ekki netinu
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva tengist ekki netinu
Win 7 ?
Getur prófað að fara í start og skrifa cmd
Svo skrifarðu netsh winsock reset og endurræsir tölvuna
Getur prófað að fara í start og skrifa cmd
Svo skrifarðu netsh winsock reset og endurræsir tölvuna
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.