Eigin router fyrir IPTV frá Símanum

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Eigin router fyrir IPTV frá Símanum

Pósturaf Krissinn » Fim 06. Okt 2011 01:41

Er hægt að stilla ZyXEL P-660HW-D1 router fyrir IPTV frá Símanum? Spurði símann útí þetta en það er voðalega erfitt fyrir þá að svara email-i frá mér þannig að ég ákvað að spyrja hér. Vill helst vilja sleppa við að leigja router af þeim.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Eigin router fyrir IPTV frá Símanum

Pósturaf tdog » Fim 06. Okt 2011 10:00

Þú þarft að stilla routerinn á að taka við sérstökum sýndarrásum (7/48) og svo þarf að forwarda þeim á sér vlan, og þaðan á sér port á routernum.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Eigin router fyrir IPTV frá Símanum

Pósturaf Krissinn » Fim 06. Okt 2011 12:52

tdog skrifaði:Þú þarft að stilla routerinn á að taka við sérstökum sýndarrásum (7/48) og svo þarf að forwarda þeim á sér vlan, og þaðan á sér port á routernum.


Hvernig fer ég að því?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Eigin router fyrir IPTV frá Símanum

Pósturaf tdog » Fim 06. Okt 2011 14:26

Þú þarft að byrja á því að komast í almennilegt manual sem listar allar cli skipannirnar á routernum. Síðan þarf að lesa sér til um skipannirnar, búa til atm interfacein, búa til vlönin og vísa atmunum á vlönin, þá síðast vísaru vlönunum á rétt physical interface á routernum. Eða þú getur líka bara notað þennan router sem þeir hjá Símanum láta þig hafa. (þetta eru hva, 450 kr á mánuði)

----
Bottom line þá er þetta bara heljarinanr vesen og þetta er ekki fyrir amatör að gera.