fartölvu netloftnet 2x2 vs 3x3

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

fartölvu netloftnet 2x2 vs 3x3

Pósturaf Kristján » Fim 29. Sep 2011 08:38

sælir

2. pælingar.

1. pæling.
sumir kannski vita að ég er að froðufella yfir x220 vélinni sem ég er að fara að panta og ég get valið milli 2x2 og 3x3 loftnet fyrir wifiið

buinn að lesa að það fer eftir hvernig router ég er með og svona og hvernig protocol ég er að nota og eitthvað.

en þar sem eg er bara með 12mb net frá vodafone og með þann router bewan eitthvað er þá eitthvað þörf fyrir 3x3

svo líka las ég að það mundi stundum gera verra að vera með 3x3 í stað 2x2 því netið sem ég væri á mundi ekki styðja það og eitthvað.

er ekki 2x2 bara málið?

2x plæling.

ég er ekki með ljós og ég efast um að ég muni einhvertíman fá það.

en ef svo skildi gera þá væri ég til í að fá mér annan router sem er með 2 til 3 loftnetum og væri þá ekki sniðugt að vera með 3x3 í fartölvuni?

eða mun 2x2 alveg vera nóg fyrir svona venjulega notkun og niðurhal.


takk kærlega.



Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: fartölvu netloftnet 2x2 vs 3x3

Pósturaf Kristján » Fös 30. Sep 2011 10:44

enginn?