Mac osx á PC?


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Mac osx á PC?

Pósturaf ColdIce » Þri 06. Sep 2011 00:31

Mig grunar að það séu til trilljón og tveir þræðir um þetta, en what the heck!

Ég er með Toshiba fartölvu og var að velta fyrir mér hvort hægt sé að setja OS X á hana? Dauðlangar að prófa það kerfi en er ekki alveg game í að kaupa mér Mac bara til að prófa þetta :p

Þá er ég að tala um auðveldlega, hef ekki mikinn áhuga ef þetta er eitthvað skítamix sem þarf að gera eða eitthvað þannig.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf arnif » Þri 06. Sep 2011 00:41

getur alltaf sett upp Virtual Box


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


x le fr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 14. Okt 2008 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf x le fr » Þri 06. Sep 2011 10:41

Getur verið moj, en er vel hægt. Skilst að þetta sé leiðin í dag: http://tonymacx86.blogspot.com/2010/04/ ... -x-on.html




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf ColdIce » Fös 16. Sep 2011 23:50

Meh hljómar of mikið vesen :p


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf Eiiki » Fös 16. Sep 2011 23:52

ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p

LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf KrissiK » Lau 17. Sep 2011 00:14

Eiiki skrifaði:
ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p

LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?

það er nú hægt að sækja hackintosh á piratebay, tölvan þarf bara að styðja það... það eru svona einu skrefin sem maður þarf að fara gegnum áður en maður setur það upp.


:guy :guy

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf intenz » Lau 17. Sep 2011 00:28

Eiiki skrifaði:
ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p

LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?

Já? Þar sem þetta er UNIX kerfi, ætti þetta ekki að þurfa að vera svona mikið mál.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf BjarniTS » Lau 17. Sep 2011 01:19

intenz skrifaði:
Eiiki skrifaði:
ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p

LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?

Já? Þar sem þetta er UNIX kerfi, ætti þetta ekki að þurfa að vera svona mikið mál.

Þú veist betur en að segja svona . . .


Nörd

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf intenz » Lau 17. Sep 2011 01:22

BjarniTS skrifaði:
intenz skrifaði:
Eiiki skrifaði:
ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p

LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?

Já? Þar sem þetta er UNIX kerfi, ætti þetta ekki að þurfa að vera svona mikið mál.

Þú veist betur en að segja svona . . .

:snobbylaugh


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf ColdIce » Lau 17. Sep 2011 11:47

Eiiki skrifaði:
ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p

LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?

Jú reyndar, eitthvað í þá áttina. Bara eins og með Windows, en Apple þarf alltaf að gera allt svo flókið.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


x le fr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 14. Okt 2008 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mac osx á PC?

Pósturaf x le fr » Lau 17. Sep 2011 12:19

ColdIce skrifaði:
Eiiki skrifaði:
ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p

LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?

Jú reyndar, eitthvað í þá áttina. Bara eins og með Windows, en Apple þarf alltaf að gera allt svo flókið.


Heh!