Matlab snilling óskast

Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Matlab snilling óskast

Pósturaf C2H5OH » Þri 13. Sep 2011 22:41

Er einhver sem er fær í matlab og myndi nenna að hjálpa mér með þetta dæmi... gæti verið að þetta sé alveg rosalega einfalt en ég er ekki að fatta hvernig á að gera það. :thumbsd
Mynd



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf Eiiki » Þri 13. Sep 2011 23:24

Menn að brillera í HÍ? :D


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf C2H5OH » Þri 13. Sep 2011 23:36

Eiiki skrifaði:Menn að brillera í HÍ? :D


JIbb, helvíti skemmtilegt forrit MATLAB :D ótrúlegir möguleikar sem hægt er að vinna með því




jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf jakobs » Þri 13. Sep 2011 23:38

Vista eftirfarandi sem calcMeanStd

Kóði: Velja allt

function [mx,s]=calcMeanStd(x)
mx=mymean(x);
mx2=mymean(x.^2); % .^2 setur hvert stak í x í annað veldi
s=sqrt(mx2-mx^2);
end

function mx=mymean(x) % bara svona til að nota ekki innbyggða matlab mean fallið
mx=sum(x)/length(x);
end


prófa t.d. með eftirfarandi

Kóði: Velja allt

x=2+2*randn(1,100);
[m,s]=calcMeanSigma(x)
% bera saman við matlab föllin:
std(x,1)
 mean(x)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf biturk » Þri 13. Sep 2011 23:39

C2H5OH skrifaði:
Eiiki skrifaði:Menn að brillera í HÍ? :D


JIbb, helvíti skemmtilegt forrit MATLAB :D ótrúlegir möguleikar sem hægt er að vinna með því


þú verður að afsaka en eini möguleikinn sem ég sé þegar ég lýt á þetta dæmi er bara taugaáfall :dissed


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf C2H5OH » Mið 14. Sep 2011 00:01

jakobs skrifaði:Vista eftirfarandi sem calcMeanStd

Kóði: Velja allt

function [mx,s]=calcMeanStd(x)
mx=mymean(x);
mx2=mymean(x.^2); % .^2 setur hvert stak í x í annað veldi
s=sqrt(mx2-mx^2);
end

function mx=mymean(x) % bara svona til að nota ekki innbyggða matlab mean fallið
mx=sum(x)/length(x);
end


prófa t.d. með eftirfarandi

Kóði: Velja allt

x=2+2*randn(1,100);
[m,s]=calcMeanSigma(x)
% bera saman við matlab föllin:
std(x,1)
 mean(x)


awesome takk jakobs þú ert nýja Idolið mitt :happy
fékk smávegs villu við calcMeanSigma breytti því í calcMeanStd vona að það sé í lagi :)



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf bulldog » Fös 16. Sep 2011 10:17

C2H5OH skrifaði:Er einhver sem er fær í matlab og myndi nenna að hjálpa mér með þetta dæmi... gæti verið að þetta sé alveg rosalega einfalt en ég er ekki að fatta hvernig á að gera það. :thumbsd
Mynd



Úff .... ég er sammála biturk ef ég myndi fá svona dæmi myndi ég sennilega fá taugaáfall.....



Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf C2H5OH » Fös 16. Sep 2011 10:28

bulldog skrifaði:
C2H5OH skrifaði:Er einhver sem er fær í matlab og myndi nenna að hjálpa mér með þetta dæmi... gæti verið að þetta sé alveg rosalega einfalt en ég er ekki að fatta hvernig á að gera það. :thumbsd
Mynd



Úff .... ég er sammála biturk ef ég myndi fá svona dæmi myndi ég sennilega fá taugaáfall.....


Matlab er frábært:) finnst að það ætti að gera flokk fyrir matlab í forritunarflokknum, þar sem maður getur sett inn dæmi og lausnir við þeim, ef einhverjum leiðist(og er kominn með ógeð af bubbles) og langar að spreita sig.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf Daz » Fös 16. Sep 2011 10:36

Menn eru ekkert að setja upp Matlab á vélinni sinni svona að gamni sínu held ég.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf axyne » Fös 16. Sep 2011 12:33

C2H5OH skrifaði:Matlab er frábært:) finnst að það ætti að gera flokk fyrir matlab í forritunarflokknum, þar sem maður getur sett inn dæmi og lausnir við þeim, ef einhverjum leiðist(og er kominn með ógeð af bubbles) og langar að spreita sig.


Ég væri alveg til í að sjá meiru umræðu um Malab hérna á vaktinni, er aðeins farinn að fikta við það sjálfur í náminu.

það að búa til sér flokk fær mitt atkvæði. :happy

það leynist örugglega slatti af vökturum sem kunna eh fyrir sér í Matlab.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf GuðjónR » Fös 16. Sep 2011 12:50

axyne skrifaði:
C2H5OH skrifaði:Matlab er frábært:) finnst að það ætti að gera flokk fyrir matlab í forritunarflokknum, þar sem maður getur sett inn dæmi og lausnir við þeim, ef einhverjum leiðist(og er kominn með ógeð af bubbles) og langar að spreita sig.


Ég væri alveg til í að sjá meiru umræðu um Malab hérna á vaktinni, er aðeins farinn að fikta við það sjálfur í náminu.

það að búa til sér flokk fær mitt atkvæði. :happy

það leynist örugglega slatti af vökturum sem kunna eh fyrir sér í Matlab.



Sjálfsagt mál að skoða það.

Við eru með flott sem heitir „Hugbúnaðar- & Forritunarstofan“
Þennan flokk er hægt að nota, ef þið viljið þá er hægt að re-nama hann.
Eða...búa til undirflokka...
/php
/java
/matlab

....
Eða eitthvað annað...
Komið bara með hugmyndir...við skulum bara prófa okkur áfram.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf ManiO » Fös 16. Sep 2011 12:55

Já, Matlab er snilld, en Perl er skemmtilegra. Það ætti bara að banna alla umræðu um forritun nema að það sé í Perl. Og menn væru réttdræpir fyrir það eitt að minnast á Java og C++ :hnuss


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf Daz » Fös 16. Sep 2011 13:06

ManiO skrifaði:Já, Matlab er snilld, en Perl er skemmtilegra. Það ætti bara að banna alla umræðu um forritun nema að það sé í Perl. Og menn væru réttdræpir fyrir það eitt að minnast á Java og C++ :hnuss


Að bera saman Matlab og Pearl er svona svipað og að bera saman Epli og húlladans. Ég vil fá sér flokk fyrir húlladans, þar sem við höfum heilt spjallborð bara um Epli.



Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf C2H5OH » Fös 16. Sep 2011 13:16

GuðjónR skrifaði:
Sjálfsagt mál að skoða það.

Við eru með flott sem heitir „Hugbúnaðar- & Forritunarstofan“
Þennan flokk er hægt að nota, ef þið viljið þá er hægt að re-nama hann.
Eða...búa til undirflokka...
/php
/java
/matlab

....
Eða eitthvað annað...
Komið bara með hugmyndir...við skulum bara prófa okkur áfram.


Já það má alveg prufa að setja upp svona undirflokk /matlab undir „Hugbúnaðar- & Forritunarstofan“ :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf dori » Fös 16. Sep 2011 14:53

GuðjónR skrifaði:Sjálfsagt mál að skoða það.

Við eru með flott sem heitir „Hugbúnaðar- & Forritunarstofan“
Þennan flokk er hægt að nota, ef þið viljið þá er hægt að re-nama hann.
Eða...búa til undirflokka...
/php
/java
/matlab

....
Eða eitthvað annað...
Komið bara með hugmyndir...við skulum bara prófa okkur áfram.

Frekar splitta "hugbúnaðar- & forritunarstofan" í tvennt og hafa sér borð með umræðu um hillu hugbúnað og svo annað með umræðu um forritun.

Sér undirflokkar fyrir hvert forritunarmál held ég að endi bara í vitleysu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf GuðjónR » Fös 16. Sep 2011 15:32

Okay...ég setti gerði undirflokk /Matlab

Kannski væri betra að sleppa því og hafa hann bara sem /forritun

Og vera með það sem er ekki "heimagert" undir /hugbúnaður




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf KristinnK » Fös 16. Sep 2011 16:46

Það borgar sig ekki að reiða sig á forritunarumhverfi sem er bundið höfundarrétti (og mun kosta $$$ eftir að þið eruð búin í skóla). Það er mun vitsamlegra að nota eitthvert þeirra sem t.d. er listað á þessari wikipedia síðu.

Python er líka mjög þægilegt, sérstaklega Sage umhverfið. Hér er grein eftir vísindamann sem fór frá því að gera litlu hlutina, sem ekki tekur því að gera í Fortran, í Matlab til að gera það í Sage/Python.

Talandi um Fortran, þá er það besta forritunarmálið í þunga tölulega reikninga. Það sem tekur kannski tvo-þrjá tíma fyrir tölvuna að reikna í Matlab tekur kanski korter eða 20 mínútur í Fortran (þótt að það sé náttúrulega mjög breytilegt eftir nákvæmlega hvaða reikningar eru gerðir).

Stutt sagt, ekki binda þig við Matlab. Ekki verða það háður syntaxnum að þú getir ekki hugsað þér að fara í annað umhverfi þegar Mathworks byrja að sjúga úr þér peninginn.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Matlab snilling óskast

Pósturaf Revenant » Fös 16. Sep 2011 16:53

KristinnK skrifaði:Það borgar sig ekki að reiða sig á forritunarumhverfi sem er bundið höfundarrétti (og mun kosta $$$ eftir að þið eruð búin í skóla). Það er mun vitsamlegra að nota eitthvert þeirra sem t.d. er listað á þessari wikipedia síðu.

Python er líka mjög þægilegt, sérstaklega Sage umhverfið. Hér er grein eftir vísindamann sem fór frá því að gera litlu hlutina, sem ekki tekur því að gera í Fortran, í Matlab til að gera það í Sage/Python.

Talandi um Fortran, þá er það besta forritunarmálið í þunga tölulega reikninga. Það sem tekur kannski tvo-þrjá tíma fyrir tölvuna að reikna í Matlab tekur kanski korter eða 20 mínútur í Fortran (þótt að það sé náttúrulega mjög breytilegt eftir nákvæmlega hvaða reikningar eru gerðir).

Stutt sagt, ekki binda þig við Matlab. Ekki verða það háður syntaxnum að þú getir ekki hugsað þér að fara í annað umhverfi þegar Mathworks byrja að sjúga úr þér peninginn.


Það er til forrit sem heitir Octave sem gerir flest sem matlab getur með nánast eins syntax.