Hjálp við SQL-UTF8 Tölvan mín


Höfundur
Athena.V8
Bannaður
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 02. Sep 2011 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við SQL-UTF8 Tölvan mín

Pósturaf Athena.V8 » Mán 12. Sep 2011 21:04

Þetta er kóðinn sem ég er að nota og ég þarf að redda table structurnum til að geyma Variablin sem eru inní klösunum

Kóði: Velja allt

<?php

$Topic_Array = array();
$Forum = array("");

// Create DOM from URL or file
$html = file_get_html('http://spjall.vaktin.is/');


// find all Forums and cat them
foreach($html->find('a[class=forumtitle]') as $element)
{
      $TempHref = str_replace("./", "http://spjall.vaktin.is/",$element->href);
      $TempHTML = file_get_html($TempHref);
       $TempClass = new Forum($TempHref,$element->plaintext,$TempHTML);
      array_push($Forum,$TempClass);
}

array_push($Forum,$TempClass);
class Topic
{
   public $Href;
   public $Title;
   public $Posts;
   public $Views;
   public $LastPost;
   public $Owner;
   function __Construct($Href,$Title,$Posts,$Views,$LastPost,$Owner)
   {
      $this->Href = $Href;
      $this->Title = $Title;
      $this->Posts = $Posts;
      $this->Views = $Views;
      $this->LastPost = $LastPost;
      $this->Owner = $Owner;
   }
   function Read()
   {
      
   }
   function Answer()
   {
      
   }
   function Flag()
   {
      
   }
}

class Forum
{
   public $Href;
   public $Title;
   public $Topic;
   
   public $TempHref;
   public $TempTitle;
   public $TempPosts;
   public $TempViews;
   public $TempLastPost;
   public $Owner;
   public $TempTopic;
   function __Construct($Href,$Title,$HTML)
   {
      $this->Href = $Href;
      $this->Title = $Title;
      $this->Topic = $HTML;
   }
   function Read()
   {
      global $Topic_Array;
      echo $this->Href;
      foreach($this->Topic->find('ul[class=topiclist topics] li') as $element)
      {
         $this->TempHref = $element->find('dl dt a[class=topictitle]',0)->href;
         $this->TempHref = str_replace("./", "http://spjall.vaktin.is/",$this->TempHref);
         $this->TempTitle = $element->find('dl dt a',0)->plaintext;
         $this->TempPosts = $element->find('dd[class=posts]',0)->innertext;
         $this->TempViews = $element->find('dd[class=views]',0)->innertext;
         $this->TempLastPost = $element->find('dd[class=lastpost] span a',0)->innertext;
         $this->Owner = $this->Href;
         $this->TempTopic = new Topic($this->TempHref,$this->TempTitle,$this->TempPosts,$this->TempViews,$this->TempLastPost,$this->Owner);
         array_push($Topic_Array,$this->TempTopic);
      }
   }
   function NewTopic()
   {
      
   }
}


Ég er bæði latur og hálfviti þegar kemur að mysql þannig að nennir einhver að skella á mig SQL commandinu til að búa til þessi 2 table:

Kóði: Velja allt

Forum:
   varchar - Href;
   varchar -Title;

Topic:
   varchar - Href;
   varchar - public Title;
   int - public Posts;
   int - Views;
   varchar LastPost;
   int - Owner;


Með fyrirfram þökk athenaV8
Síðast breytt af Athena.V8 á Mán 12. Sep 2011 22:55, breytt samtals 1 sinni.




x le fr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 14. Okt 2008 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nennir einhver að hjálpa mér með SQL

Pósturaf x le fr » Mán 12. Sep 2011 21:20

Hehe, þú getur fengið frekar þægileg og ókeypis GUI tól til að búa til töflur í SQL. Raðar upp töflu og færð töflu-generation SQL statements út. Man engin nöfn á svona tólum, hef bara séð þetta notað. Mjög fínt einmitt til að læra SQL'ið, maður sér alveg samhengið. Vel þess virði að googla! Tékkaðu líka á http://stackexchange.com, finnst líklegt að svona stöff sé nefnt í e-m umræðum þar ...

-- edit: Mjög þægilegt líka að nota eitthvað eins og ActiveRecord í Rails. Líklegast til fyrir php líka. Byggir á því að maður býr til data objectinn sinn, keyrir ActiveRecord og hún býr til töflur og sql statement fyrir mann. Almennt um hugmyndina: http://en.wikipedia.org/wiki/Active_record_pattern
Síðast breytt af x le fr á Mán 12. Sep 2011 21:23, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Athena.V8
Bannaður
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 02. Sep 2011 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nennir einhver að hjálpa mér með SQL

Pósturaf Athena.V8 » Mán 12. Sep 2011 21:22

x le fr skrifaði:Hehe, þú getur fengið frekar þægileg og ókeypis GUI tól til að búa til töflur í SQL. Raðar upp töflu og færð töflu-generation SQL statements út. Man engin nöfn á svona tólum, hef bara séð þetta notað. Mjög fínt einmitt til að læra SQL'ið, maður sér alveg samhengið. Vel þess virði að googla! Tékkaðu líka á http://stackexchange.com, finnst líklegt að svona stöff sé nefnt í e-m umræðum þar ...


Ef ég mætti spyrja hvað er innodb?




x le fr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 14. Okt 2008 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nennir einhver að hjálpa mér með SQL

Pósturaf x le fr » Mán 12. Sep 2011 21:24

Athena.V8 skrifaði:Ef ég mætti spyrja hvað er innodb?


http://en.wikipedia.org/wiki/InnoDB :)

En ok ég skal útskýra, það er bara svona "engine" sem MySQL getur keyrt. (Og keyrir by default ...) Parturinn af MySQL sem sér um actual gagnavinnsluna.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nennir einhver að hjálpa mér með SQL

Pósturaf Daz » Mán 12. Sep 2011 22:45

w3schools eru með idiots guide að þessu eins og mörgu öðru.

Kóði: Velja allt

CREATE TABLE table_name
 (
 column_name1 data_type,
 column_name2 data_type,
 column_name3 data_type,
 ....
 )


Kóði: Velja allt

CREATE TABLE Forum (
Href varchar2,
Title varchar2
)

eða þannig.




Höfundur
Athena.V8
Bannaður
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 02. Sep 2011 21:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nennir einhver að hjálpa mér með SQL

Pósturaf Athena.V8 » Mán 12. Sep 2011 22:50

Daz skrifaði:w3schools eru með idiots guide að þessu eins og mörgu öðru.

Kóði: Velja allt

CREATE TABLE Forum (
Href varchar2,
Title varchar2
)

eða þannig.

Snilld takk held ég hafi haus í að henda inn nokkrum INT ;)


RAWWRR
Geri
insert into forum value("","Tölvan mín")
Kemur bara Tölvan mín



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nennir einhver að hjálpa mér með SQL

Pósturaf Daz » Mán 12. Sep 2011 22:54

Athena.V8 skrifaði:
Daz skrifaði:w3schools eru með idiots guide að þessu eins og mörgu öðru.

Kóði: Velja allt

CREATE TABLE Forum (
Href varchar2,
Title varchar2
)

eða þannig.

Snilld takk held ég hafi haus í að henda inn nokkrum INT ;)


RAWWRR
Geri
insert into forum value("","Tölvan mín")
Kemur bara Tölvan mín


Stafasett eru best í heimi. Have fun!!

(Þarft líklega að skoða stafasettarstillingarnar í db-inum á móti stafasettinu á vélinni/virtualvélinni sem er að keyra kóðann þinn.)



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við SQL-UTF8 Tölvan mín

Pósturaf Revenant » Mán 12. Sep 2011 23:00

Láttu fyrstu sql skipunina vera

Kóði: Velja allt

SET CHARSET utf8


(eða það charset sem þú ert að nota)




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Nennir einhver að hjálpa mér með SQL

Pósturaf starionturbo » Fim 29. Sep 2011 14:55

x le fr skrifaði:
Athena.V8 skrifaði:Ef ég mætti spyrja hvað er innodb?


http://en.wikipedia.org/wiki/InnoDB :)

En ok ég skal útskýra, það er bara svona "engine" sem MySQL getur keyrt. (Og keyrir by default ...) Parturinn af MySQL sem sér um actual gagnavinnsluna.


Nei, flest öll mysql koma shippuð með MyISAM sem default ...


Foobar