Ég var með ljósnet símans í 2mánuði var að ná mjög góðum hraða yfir 5mb, Ekkert vesen með tenginguna og allt í góðu, síðan kom ljósleiðari i húsið hjá mér og ég varð forced til að fá mér ljósleiðara ofc ég ákvað að prufa vodafone, fékk rouderinn á föstudag og byrjaði að nota netið í dag, ég næ mest 5.6mb í hraða og þá deyr rouderinn og netið dettur út, Rouderinn þolir ekki álagið
ég er endalaust lengi að connecta t.d ef ég byrja að niðurhala einhverju löglegu í gegnum utorrent þá tekur það svona 5min að connecta og þá næ ég svona 2kb - 9 kb og síðan 2.4mb og aftur 2kb og aftur 2.4mb etc, síðan fer hann uppí 5.6 er þar í svona hálfa mínutu þá bara slökknar á netinu og rouderinn resetar sig, líka það að efað ég er að downloada/deila (hann slekkur líka á sér ef ég er að deila á 5mb) þá er netið bara að skíta á sig, það var ekki þannig hjá ljósneti símans
þannig ég allavega mæli með ljósneti símans, á meðan vodafone er að skíta á sig með lélega roudera, (þeir fá samt nýja roudera í haust)
Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone
farðu og fáðu betri router, ég næ mest 6.5mb á mínum ljósleiðara
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone
leið 4 ljósnet
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone
Routerarnir sem að isp arnir láta þig hafa eru drasl farðu bara og keyptu þér almennilegann router hann er búinn að borga sig verðlega eftir kannski rúmlega 2ár og þú færð miklu meiri nethraða
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone
fer í það á morgun að tengja mig beint inná telsey boxið, og laga eldveginn einhvað til, hef heyrt að það sé best
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósnet Símans vs Ljósleiðari Vodafone
http://www.smoothwall.org leysir þetta allt fyrir þig
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.