er að pæla hvort það sé hægt að draga t.d vafra glugga á milli tölva ef þær eru ná sama networki ,í staðinn fyrir að copy ling.
t.d ef maður vill draga youtube slá yfir á annan glugga eins og um tvo skjái væri að ræða á sömu vél.
kannski er ég að bulla út í bláinn.
windows network window
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: windows network window
Getur notað Synergy til að copy-a texta á milli tölva. Þetta er t.d minna vesen en að nota e-mail eða msn til að færa texta af einni vél yfir á aðra.
http://synergy-foss.org/
http://synergy-foss.org/
Just do IT
√
√
Re: windows network window
vera með sync-aðan browser-inn og setja link-inn í favorites
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64