Búa til sleep batch file.

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Búa til sleep batch file.

Pósturaf Frost » Fös 02. Sep 2011 00:48

Sælir. Mig langar að búa til batch file með commandinu:

Kóði: Velja allt

shutdown -s -f -t 7200


og svo

Kóði: Velja allt

shutdown -a


Ég er bara svo mikill græningi þegar að það kemur að svona málum. Var að vonast til hvort eitthver gæti gefið mér uppskriftina að þessum kóða.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Búa til sleep batch file.

Pósturaf Minuz1 » Fös 02. Sep 2011 01:22

setja þetta í textaskrá, skýra hana .bat í staðinn fyrir .txt


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Búa til sleep batch file.

Pósturaf tdog » Fös 02. Sep 2011 01:56

Setja þetta í startup programs ;)




addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Búa til sleep batch file.

Pósturaf addifreysi » Fös 02. Sep 2011 07:43

Getur gert new shortcut á desktop og skrifað þetta þar og skýrt þetta hvað sem er og sett hvaða mynd sem er.


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Búa til sleep batch file.

Pósturaf Frost » Fös 02. Sep 2011 08:09

Þegar ég geri þetta command vanalega í cmd þá kemur lítil blaðra í hægra horininu niðri og segir mér hvenær tölvan slekkur á sér. Kemur ekki núna og er ekki viss hvort að þetta sé að virka...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól