Þannig er staðan að eg ákvað að ganga i 100 mb klúbbin og pantaði svoleiðis fyrir hádegi í dag, og sótti routerinn svo bara seinna um daginn og ætlaði bara að plögga þetta í kvöld. nei nei það gengur ekkert. hvað hefur þetta tekið langan tíma hjá þeim sem að hafa farið í þennan pakka líka.
p.s er að færa mig frá vodafone.
Hringdu.is biðtími
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 536
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu.is biðtími
Tók 3-4 vikur hjá mér þar sem ég var ekki með ljósleiðara boxið, þurfti að bíða eftir GR.
En frændi minn skipti ljósleiðara frá Tal yfir í Hringdu um daginn og það tók bara um 3 tímar, ef þú ert með ljósleiðaraboxið þá ætti það ekki að taka svo langan tíma.
En frændi minn skipti ljósleiðara frá Tal yfir í Hringdu um daginn og það tók bara um 3 tímar, ef þú ert með ljósleiðaraboxið þá ætti það ekki að taka svo langan tíma.