Er með ljósleiðarakassan in í stöfu og er núna í vesini að koma sjónvarpi í gang in í einu herbigi.
Bara port 3 á ljósleiðara fer í sjónvarp, þanning ég gæti skelt því í switch til að fá fleiri tengi, hinsvegar er þá spurning hverning ég kem því in í herbigi.
1. Wireless bridge. Eflaust hægt að gera þetta með tveimur routerum -- þó ég á ekki 2 á lausu eins og er.
2. Powerline tengi. Veit ekki hverning þetta er að reynast folki en þetta er lika sæmilega dýrt. Virkar þetta í gegnum fjóltengi eða þarf það að fara beint í vegg?
Er eithvað fleira í bóði?
VILL KAUPA : Ef einhver er með einfalda wireless bridge gaura, eða powerline tengi sem ég get keypt væri ég áhugasamur um það.
Vantar wireless bridge eða powerline gaura...
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 22. Des 2008 15:29
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar wireless bridge eða powerline gaura...
2. hefur ekki reynst mér vel i þetta, hentar ágætlega í netvafr. þetta þarf eiginlega að vera beint í vegg og það má ekki vera neitt álag á rafmagnskerfinu meðan þetta er. t.d. þegar kaffivélin var sett í gang þá fór sjónvarpið í fokk í mín...