eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf Nuketown » Fös 19. Ágú 2011 17:33

Sælir.

Ég á hérna fartölvu sem er alveg orðin þónokkuð gömul sem ég nota ekki lengur. En mig langar aðeins að fríska upp á hana og prófa því stýrikerfið linux.

Ég er að pæla hvað ég ætti að velja? eru ekki margar gerðir af linux? Hvað hentar þá best í þessa tölvu?


AMD Turion (tm) 64 Mobile ML-34
1.79 GHz,
1.37 GB of RAM
80 gb harður diskur



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf einarhr » Fös 19. Ágú 2011 17:50

Ubuntu er með gott notendaviðmót og mjög gott fyrir byrjendur í Linux.
Linux Mint 11 er líka fínt, hef verið að prófa það aðeins.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf kjarribesti » Fös 19. Ágú 2011 17:52

ubuntu eða xubuntu


_______________________________________


DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf DanniFreyr » Fös 19. Ágú 2011 17:54

Mæli með Ubuntu ef þú ert byrjandi í Linux




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf Nuketown » Fös 19. Ágú 2011 17:58

hver er munurinn á þessum kerfum?
og hvað er best á þessari tölvu?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf kjarribesti » Fös 19. Ágú 2011 18:14

Taktu bara ubuntu ;)


_______________________________________

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf upg8 » Fös 19. Ágú 2011 19:11

Mæli með Ubuntu til að prófa, það er svo auðvelt að setja það upp ef þú ert með Windows, þú getur sett það bara upp eins og hvað annað forrit í Windows. Virkilega þægilegt.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf bjarkih » Fös 19. Ágú 2011 22:01

gæti verið betra að nota næst nýjustu útgáfuna af ubuntu (10.10) þar sem hún er líkari windows en 11.04 en einnig getur þú valið viðmót sem heitir "classic gnome" þegar þú loggar þig inn í 11.04. http://scottlinux.com/2011/03/05/ubuntu-11-04-change-from-unity-to-classic-gnome/

Ef þú lendir í vandræðum og vantar skjót svör skalltu spyrja á http://askubuntu.com/ eða http://ubuntuforums.org/ Svo er mjög gagnlegt að fylgjast með hinum ýmsu blog síðum þar sem þær koma oft með sniðugar hugmyndir og ábendingar.

Gangi þér svo bara vel og spurðu endila ef það er eitthvað :happy


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf pattzi » Fös 19. Ágú 2011 23:40

kubuntu



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf kizi86 » Sun 21. Ágú 2011 03:55

pattzi skrifaði:kubuntu

miðað við þetta hardware, þá held ég kubuntu sé dáldið overkill.... kde zuckz azz á gömlu hardware-i imho, ef vilt fá eitthvað performance á vélinni, settu þá upp xubuntu eða lubuntu (lxde DE) eða installa fluxbox DE á ubuntuið...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf bjarkih » Sun 21. Ágú 2011 04:00

svo er bodhi hannað fyrir slappan vélbúnað http://www.bodhilinux.com/


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf Bassi6 » Sun 21. Ágú 2011 08:40

Pubby linux er fínn á svona gamlan búnað http://puppylinux.org/main/Overview%20a ... tarted.htm


Gates Free

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf Le Drum » Fim 25. Ágú 2011 12:05

Ég hef verið að prufa nokkrar linux útgáfur og ég hallast mest á Linux Mint 11, sem er í raun byggð á Ubuntu að einhverju leiti nema hvað að þú losnar við Unity, sem pirraði mig frá upphafi þegar ég prófaði þá útgáfu.

Þú getur fengið Linux Mint sem er byggð á annað hvort Ubuntu eða Debian og þegar það koma uppfærslur fyrir þær útgáfur þá færðu þær sjálfkrafa í Linux Mint.

Annars held ég að þetta sé bara persónubundið val fremur en eitthvað annað. Þetta keyrir allt á sama Linux-kjarnanum.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: eldgömul tölva með win xp, langar að prófa linux

Pósturaf coldcut » Fim 25. Ágú 2011 12:55

Le Drum skrifaði:...sem er í raun byggð á Ubuntu að einhverju leiti nema hvað að þú losnar við Unity, sem pirraði mig frá upphafi þegar ég prófaði þá útgáfu.


Hefurðu heyrt um að nota Ubuntu classic mode í login? Það er bara gamla góða Gnome 2.

Svo bíður maður bara eftir því að einhver forki Gnome 2 þannig að maður þurfi ekki að fara í Gnome 3...