Formattaði tölvuna mína í dag og þegar ég ætlaði að opna port á routernum var ég búinn að gleyma username og passw. inná routerinn (já ég breytti því)
Hvað get ég gert til að komast inná hann?
Týnt PW á router (SpeedTouch 585)
Re: Týnt PW á router (SpeedTouch 585)
Það er lítið gat afan á routernum sem þú getur stungið lítilli nál eða penna inní til að resetta hann á factory stillingar. Þá þartu bara að setja hann upp aftur sem tekur 5 mín og all is good again.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Týnt PW á router (SpeedTouch 585)
GrimurD skrifaði:Það er lítið gat afan á routernum sem þú getur stungið lítilli nál eða penna inní til að resetta hann á factory stillingar. Þá þartu bara að setja hann upp aftur sem tekur 5 mín og all is good again.
Ég reyndar vissi af þeim möguleika en vil helst sleppa við það.
Tölvan mín er ekki lengur töff.