Góðan daginn
Mig langar að setja upp Gentoo á tölvuna mína núna ég er með Red Hat og langar að prófa eitthvað nýtt. Er einhver leiðað installa gentoo án þess að þurfa að brenna það á disk endilega einhver að útskýra þá leið fyrir mér.
Einnig langar mig að vita hvort einhver hér hafi reynslu af því að setja upp Alcatel adsl itex pci módem á linux tölvu.
Með von um góð svör mufusus.
Kv. mufusus
Gentoo og adsl
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
er ekki viss um hvort að þetta módem fúnkeri á gentoo
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef sama svar fyrir þig éhér og ég hafði á hugi.is:
Það er hægt að installa því án þess að setja það á CD já. Þá þarftu samt að vera í einhverju linux kerfi á meðan eins og Knoppix, Red Hat eða eitthvað.
Hins vegar er lítil von að fá innbyggt adsl modem með IteX chipsetti til að virka því að það fyrirtæki fór á hausinn og er þ.a.l. hætt að gefa út drivera.
Gentoo install leiðbeiningarnar:
http://www.gentoo.org/doc/en/handbook/index.xml
Síðan geturu fengið aðstoð á #gentoo.is @ IRCnet.
Það er hægt að installa því án þess að setja það á CD já. Þá þarftu samt að vera í einhverju linux kerfi á meðan eins og Knoppix, Red Hat eða eitthvað.
Hins vegar er lítil von að fá innbyggt adsl modem með IteX chipsetti til að virka því að það fyrirtæki fór á hausinn og er þ.a.l. hætt að gefa út drivera.
Gentoo install leiðbeiningarnar:
http://www.gentoo.org/doc/en/handbook/index.xml
Síðan geturu fengið aðstoð á #gentoo.is @ IRCnet.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003