Hefur einhver reynslu af ljósneti Tals, ég er með ADSL frá þeim en ætla að uppfæra nettenginguna í eithvað hraðara, svo mig vantar að vita hver er basic munurinn á ljósneti og ljósleiðara og eða reynslu af þessu ljósneti.
Ég veit að ljósnet er í gegnum copar og ljósið gegnum fiber.
Ljósleiðari vs. ljósnet
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Ljósleiðari vs. ljósnet
Ljósleiðari er betri en hann er bara ekki í boði allsstaðar. Þá ertu með ljósleiðara alla leið inn í hús/íbúð.
Ljósnet er gamla breiðbandið, semsagt ljósleiðari í götu og kopar inn í hús og betri endabúnaður en ADSL sem gerir það hraðar. Það er á mun fleiri stöðum en fullur ljósleiðari.
Ef þér stendur ljósleiðari til boða, taktu hann. Ef ekki þá er Ljósnet Símans það eina sem er í boði, ef það er þá í boði.
Ljósnet er gamla breiðbandið, semsagt ljósleiðari í götu og kopar inn í hús og betri endabúnaður en ADSL sem gerir það hraðar. Það er á mun fleiri stöðum en fullur ljósleiðari.
Ef þér stendur ljósleiðari til boða, taktu hann. Ef ekki þá er Ljósnet Símans það eina sem er í boði, ef það er þá í boði.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari vs. ljósnet
Urgh, tal farnir að kalla þetta ljósnet líka?
afhverju kalla menn þetta ekki bara vdsl eins og þetta heitir?
afhverju kalla menn þetta ekki bara vdsl eins og þetta heitir?
Re: Ljósleiðari vs. ljósnet
Tal er að kaupa þetta af Símanum í heilsölu og endurselja sem sitt. Þeir hafa ákveðið að nota sama nafn.
Annars hefur komið fram hér á Vaktinni að Síminn kallar VDSL2 og gpon tengingar Ljósnet. Eitt nafn yfir tvo hluti, væntanlega til að reyna að einfalda vöruframboðið sitt.
Annars hefur komið fram hér á Vaktinni að Síminn kallar VDSL2 og gpon tengingar Ljósnet. Eitt nafn yfir tvo hluti, væntanlega til að reyna að einfalda vöruframboðið sitt.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Fös 11. Feb 2011 09:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: týndur
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari vs. ljósnet
nú eru svipuð verð á þessu og bæði með ALLT að 50 MB/S en ljósleiðari er með 50/50 en vitiði hvað er á ljósnetinu 50/?
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari vs. ljósnet
lifex64 skrifaði:nú eru svipuð verð á þessu og bæði með ALLT að 50 MB/S en ljósleiðari er með 50/50 en vitiði hvað er á ljósnetinu 50/?
Ljósnet er download: 50 upload: 25
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Fös 11. Feb 2011 09:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: týndur
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari vs. ljósnet
ok takk fyrir svörin, ég veit að það er kominn ljósleiðari í húsið, en ég ætla að prófa ljósnetið og sjá svo til.
Re: Ljósleiðari vs. ljósnet
Hringdu og Hringiðan bjóða upp á 100 Mb/s tengingar á Ljósleiðaranum hjá Gagnaveitunni.