Windows7 spurning.


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Windows7 spurning.

Pósturaf halli7 » Mán 01. Ágú 2011 02:56

Er með löglegt Windows 7 í tölvunni hjá mér núna en var að spá ef ég uppfæri móðurborð og örgjörva virkar þá ennþá sami serial keyinn?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf mundivalur » Mán 01. Ágú 2011 11:31

auðvitað,allavegna ef þú átt miðann með nr. á!



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf beatmaster » Mán 01. Ágú 2011 11:36

Ef að þetta er system builders OEM leyfi þá nei, en ef að þetta er retail eða upgrade leyfi þá já, ef að þetta er Dell eða HP vél eða frá OEM framleiðanda sem að notar sitt eiginn serial þá geturðu notað serial-inn á COA límmiðanum á eitt móðurborð


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf Drone » Mán 01. Ágú 2011 13:07

Ef að þetta er system builders OEM leyfi þá nei, en ef að þetta er retail eða upgrade leyfi þá já, ef að þetta er Dell eða HP vél eða frá OEM framleiðanda sem að notar sitt eiginn serial þá geturðu notað serial-inn á COA límmiðanum á eitt móðurborð


Kannski skv. skilmálum microsoft, getur allveg activatað oem leyfi á nýjum búnaði, í versta falli þarftu að hringja leyfið inn og staðfesta við phonedrone að þú sér bara að nota leyfið á einni tölvu.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf beatmaster » Mán 01. Ágú 2011 13:23

Sem að er rétt nema þú sért með OEM System builder license, þá leyfa þeir sem að þú talar við hjá Microsoft þér ekki að activate-a sama leyfið á öðru móðurborði

Ástæðan fyrir því að þú getur activate-að COA serial frá OEM framleiðendum eins og Dell, HP... er að serial-inn á COA límmiðanum hefur ekki verið notaður áður því að vélin var pre-activated með OEM Serial (þetta er ekki löglegt samkvæmr EULA en telst hjá Microsoft sem genuine og passar activation og Genuine validation)

Við tilfærslu á Retail eða upgrade leyfum á milli véla hef ég alltaf þurft að tala við einhvern hjá microsoft til að þeir geti staðfest að það sé verið að færa á milli (þá hringja, stimpla inn tölurnar hjá phonerobot og hann sendir mann svo áfram á alvöru manneskju sem að activate-ar á nýju vélinni)


Q. Can a PC with an OEM Windows operating system have its motherboard upgraded and keep the same license? What if it was replaced because it was defective?

A. Generally, an end user can upgrade or replace all of the hardware components on a computer—except the motherboard—and still retain the license for the original Microsoft OEM operating system software. If the motherboard is upgraded or replaced for reasons other than a defect, then a new computer has been created. Microsoft OEM operating system software cannot be transferred to the new computer, and the license of new operating system software is required. If the motherboard is replaced because it is defective, you do not need to acquire a new operating system license for the PC as long as the replacement motherboard is the same make/model or the same manufacturer's replacement/equivalent, as defined by the manufacturer's warranty.

The reason for this licensing rule primarily relates to the End User Software License Terms and the support of the software covered by that End User Software License Terms. The End User Software License Terms is a set of usage rights granted to the end user by the PC manufacturer and relates only to rights for that software as installed on that particular PC. The system builder is required to support the software on the original PC. Understanding that end users, over time, upgrade their PCs with different components, Microsoft needed to have one base component "left standing" that would still define the original PC. Since the motherboard contains the CPU and is the "heart and soul" of the PC, when the motherboard is replaced (for reasons other than defect) a new PC is essentially created. The original system builder did not manufacture this new PC, and therefore cannot be expected to support it.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf Drone » Mán 01. Ágú 2011 13:34

Hef uppfært talsvert magn af custum build turnum sem eru smíðaðir hérna heima í verslunum með oem system builder license, og virkjað sama stýrikerfi á öðrum búnaði eftir uppfærslu.
Hef alldrei þurft að tala við actual persónu hjá microsoft.... bara gefur upp númerin í símsvara, símsvarinn spyr þig á endanum hvort þú sért með leyfið á flr en einni tölvu, ef þú svarar nei þá gefur hann þér activation code sem þú slærð inn og voila, kominn með virkjað stýrikerfi.

beatmaster skrifaði:Sem að er rétt nema þú sért með OEM System builder license, þá leyfa þeir sem að þú talar við hjá Microsoft þér ekki að activate-a sama leyfið á öðru móðurborði

Ástæðan fyrir því að þú getur activate-að COA serial frá OEM framleiðendum eins og Dell, HP... er að serial-inn á COA límmiðanum hefur ekki verið notaður áður því að vélin var pre-activated með OEM Serial (þetta er ekki löglegt samkvæmr EULA en telst hjá Microsoft sem genuine og passar activation og Genuine validation)

Við tilfærslu á Retail eða upgrade leyfum á milli véla hef ég alltaf þurft að tala við einhvern hjá microsoft til að þeir geti staðfest að það sé verið að færa á milli (þá hringja, stimpla inn tölurnar hjá phonerobot og hann sendir mann svo áfram á alvöru manneskju sem að activate-ar á nýju vélinni)


Q. Can a PC with an OEM Windows operating system have its motherboard upgraded and keep the same license? What if it was replaced because it was defective?

A. Generally, an end user can upgrade or replace all of the hardware components on a computer—except the motherboard—and still retain the license for the original Microsoft OEM operating system software. If the motherboard is upgraded or replaced for reasons other than a defect, then a new computer has been created. Microsoft OEM operating system software cannot be transferred to the new computer, and the license of new operating system software is required. If the motherboard is replaced because it is defective, you do not need to acquire a new operating system license for the PC as long as the replacement motherboard is the same make/model or the same manufacturer's replacement/equivalent, as defined by the manufacturer's warranty.

The reason for this licensing rule primarily relates to the End User Software License Terms and the support of the software covered by that End User Software License Terms. The End User Software License Terms is a set of usage rights granted to the end user by the PC manufacturer and relates only to rights for that software as installed on that particular PC. The system builder is required to support the software on the original PC. Understanding that end users, over time, upgrade their PCs with different components, Microsoft needed to have one base component "left standing" that would still define the original PC. Since the motherboard contains the CPU and is the "heart and soul" of the PC, when the motherboard is replaced (for reasons other than defect) a new PC is essentially created. The original system builder did not manufacture this new PC, and therefore cannot be expected to support it.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf AntiTrust » Mán 01. Ágú 2011 15:11

Sama reynsla hér, hef margoft fært license á milli vélbúnaðar vegna uppfærslna, og í versta falli þurft að tala við símabotta.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf beatmaster » Mán 01. Ágú 2011 15:52

Nú hef ég bara mín reynslu á windows 7 leyfistilfærslu og það eru bara 3 vélar og þær létu allar svona (þetta voru reyndar allt upgrade leyfi)

Hversu margar vélar hafið þið skipt um móðurborð á og þurft að activate-a eftir það, það er bara rúmlega eitt og hálft ár síðan að W7 fór að seljast með vélum, er rosalega mikil móðurborðs upgrade þörf á vélum sem að voru keyptar nýjar fyrir ekki löngu síðan?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf halli7 » Mán 01. Ágú 2011 17:32

Okei takk fyrir svörin.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Drone
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Fim 10. Sep 2009 01:03
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf Drone » Mán 01. Ágú 2011 22:12

Nú hef ég bara mín reynslu á windows 7 leyfistilfærslu og það eru bara 3 vélar og þær létu allar svona (þetta voru reyndar allt upgrade leyfi)

Hversu margar vélar hafið þið skipt um móðurborð á og þurft að activate-a eftir það, það er bara rúmlega eitt og hálft ár síðan að W7 fór að seljast með vélum, er rosalega mikil móðurborðs upgrade þörf á vélum sem að voru keyptar nýjar fyrir ekki löngu síðan?


Það er sama activation ferli á vista og win7, hef gert þetta við ótal vista tölvur.
Man eftir 3 win 7 tölvum í fljótu bragði, hef voðalega lítinn tilgang í að ljúga í þig eins og þú ert að gefa í skyn :).
Ef þú hugsar dæmið til enda.... Tölvuvöruverslanir eru ekki að skipta út OEM leyfum ef þeir neyðast til að skipta út biluðu móðurborði með betra móðurborði, ef td sama móðurborð er ekki til á lager.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf beatmaster » Mán 01. Ágú 2011 22:55

Ég var bara að spá í hversvegna mín reynsla hefði verið öðruvísi en ykkar :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Windows7 spurning.

Pósturaf Minuz1 » Þri 02. Ágú 2011 00:20

halli7 skrifaði:Er með löglegt Windows 7 í tölvunni hjá mér núna en var að spá ef ég uppfæri móðurborð og örgjörva virkar þá ennþá sami serial keyinn?


löglegt, líklegast...áttum í nokkra síðu rifrildi fyrir skömmu síðan einmitt um svona mál.

Held að þú verðir ekki dæmdur til fangavistar vegna þessa mála.

Annað er, hvernig þeir eiga að ógilda leyfið vegna útskiptingar á móðurborði eða einhverjum öðrum hlut í tölvunni.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það