spurning um ljósleiðara gagnaveitu


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

Pósturaf einarth » Fös 29. Júl 2011 13:17

ManiO skrifaði:
einarth skrifaði:
kazzi skrifaði:en er það ekki svoleiðis að gagnaveitan segir allt að 100mb en vodafone er að taka þetta niður í 50mb hjá sér með þessum router
af einhverjum ástæðum.endilega leiðréttið mig ef þetta er ekki rétt,en það sem maður fórnar með öðrum router en þeirra er sjónvarpið í gegnum netið ?



Sæll.

Ljósleiðari GR býður upp á 100Mb/100Mb hraða í dag (Gígabit er í prófunum). Það er síðan val þjónustuveitna hvaða hraða þeir selja.

Sá hraði sem viðskiptavinur kaupir er stilltur á porti viðkomandi í búnaði GR - ekki í router þjónustuveitu.

Þegar þú kaupir 100Mb hraða á interneti og ert einnig með sjónvarp/síma þá dregst bandvídd fyrir þær þjónustur frá hraða á interneti meðan þær eru í notkun (ca. 5Mb per TV straum, 100Kb per símtal).

Kv, Einar.
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.



ETA?


Og hefur TV áhrif á upp hraðann? (Veit að hann ætti ekki að gera það samkvæmt fræðunum, en eins og flestir ættu að vita þá er raunveruleikinn ekki alltaf sammála fræðinni).


Það eru ekki komnar neinar tímasetningar varðandi innleiðingu á gígabit tengingum.

Varðandi sjónvarp - þá hefur notkun á því engin áhrif á upp hraða.

Kv, Einar.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

Pósturaf braudrist » Fös 29. Júl 2011 13:21

Mynd

Ef ég er með aðeins 2ms, þýðir það að ég er nær símstöð en þeir sem eru með 5-10ms?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

Pósturaf SteiniP » Fös 29. Júl 2011 14:10

(Gígabit er í prófunum)

Mynd




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

Pósturaf einarth » Fös 29. Júl 2011 14:28

braudrist skrifaði:Mynd

Ef ég er með aðeins 2ms, þýðir það að ég er nær símstöð en þeir sem eru með 5-10ms?


Sæll.

Í stuttu máli - nei.
Lengd á ljósleiðara frá heimili í tengistöð (erum sjaldan í símstöð) getur verið á bilinu 50m - 10Km, en er oftast í kring um 500-2000m.

Munur á töf á sendingu merkis yfir 10m af ljósleiðara vs 10Km af ljósleiðara er ca. 0,05ms.

Það skiptir því litlu máli hversu langt heimili er staðsett frá tengistöð þegar það er tengt með ljósleiðara.

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

Pósturaf kazzi » Fös 29. Júl 2011 15:26

Ferlega ömurleg að sjá þessar download tölur rétt undir 50mb.ég er hjá vodafone og er ekki að ná meira en 37 mb niður.
þið sem eruð að pósta downloadhraða eruð þið hjá voda eða öðrum ?,langar að vita vegna þess að þeir segja að þetta sé allt eðlilegt með hraðan hjá mér.
ég er ekkert að kvarta neitt mikið langar bara að ná því sem mér finnst ég eiga skilið.

Svar frá vodafone
"Þetta lítur bara mjög vel út. Það er erfitt að fá 50mb en öll forrit í tölvunni taka toll af hraðanum en það þýðir að þú gætir verið að ná 50mb/s áður en forritin í tölvunni eru að nota sitt og svo eru afföll af snúrum innanhús og sérstaklega ef þetta er tengt þráðlaust.



En samt sem áður er þetta mjög fínn hraði og ég myndi ekki setja neitt út á þetta heima hjá mér"




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

Pósturaf SteiniP » Fös 29. Júl 2011 15:47

kazzi skrifaði:Ferlega ömurleg að sjá þessar download tölur rétt undir 50mb.ég er hjá vodafone og er ekki að ná meira en 37 mb niður.
þið sem eruð að pósta downloadhraða eruð þið hjá voda eða öðrum ?,langar að vita vegna þess að þeir segja að þetta sé allt eðlilegt með hraðan hjá mér.
ég er ekkert að kvarta neitt mikið langar bara að ná því sem mér finnst ég eiga skilið.

Svar frá vodafone
"Þetta lítur bara mjög vel út. Það er erfitt að fá 50mb en öll forrit í tölvunni taka toll af hraðanum en það þýðir að þú gætir verið að ná 50mb/s áður en forritin í tölvunni eru að nota sitt og svo eru afföll af snúrum innanhús og sérstaklega ef þetta er tengt þráðlaust.



En samt sem áður er þetta mjög fínn hraði og ég myndi ekki setja neitt út á þetta heima hjá mér"

Þetta er svipað svar og ég fékk frá þeim. Þú getur prófað að tengja tölvuna þína beint í telsey boxið, ættir að sjá einhvern mun á hraðanum.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: spurning um ljósleiðara gagnaveitu

Pósturaf Gúrú » Fös 29. Júl 2011 16:24

kazzi skrifaði:Ferlega ömurleg að sjá þessar download tölur rétt undir 50mb.ég er hjá vodafone og er ekki að ná meira en 37 mb niður.
þið sem eruð að pósta downloadhraða eruð þið hjá voda eða öðrum ?,langar að vita vegna þess að þeir segja að þetta sé allt eðlilegt með hraðan hjá mér.
ég er ekkert að kvarta neitt mikið langar bara að ná því sem mér finnst ég eiga skilið.


Finnst frekar skítt af Vodafone að fara aftur í sama bullið og þeir voru í janúar 2009 að auglýsa hraða sem að þeir
vita að búnaðurinn þeirra ræður ekki við.

Myndi biðja þá þreytandi oft um að fá router sem að styður tenginguna sem að þú ert að versla af þeim eins og ég gerði. :happy


Modus ponens