Sælir
Fékk fyrir mánuði eða tveimur fékk ég nýjan router frá Tal og auðvitað kemst ég ekki inn með því að smella default gateway úr ipconfig inn í browserinn. Svo ég hringi bara þarna niðureftir og bið þá um að opna fyrir mig port. Þeir gera það og ég prófa með µTorrent hvort það sé ekki örugglega opið, og jújú, það er það.
Nú undanfarið hef ég tekið eftir því að µTorrent er eitthvað tregt að tengja sig við aðra svo ég smellti á græna checkmarkið sem tilkynnir að portið sé opið og smelli á "Test if port is forwarded properly". En viti menn, það virðist vera búið að loka portinu. WFT?
Ég man að einhver gaf mér einhverja tölu/slóð inná routerstillingarnar, en ég man bara ósköpin ekki hvar. Einhver hérna sem veit um leið?
Ætla að hringja þangað niðreftir á morgun ef mér tekst ekki að finna út úr þessu.
Routerstillingar hjá Tal
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
Ég var alltaf að lenda í þessu, port reglan virtist alltaf detta út þangað til ég restartaði routernum. Hætti þegar ég fékk aðgang að routernum og gerði þetta sjálfur.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
uh.. er pottþétt að það sé sama ip tala á vélinni? þaðer.. routerinn hafi ekki gefið þér aðra ippu..
ég hringdi í TAL og lét opna haug af portum einhverntímann og það virkar ennþá.. þó ég hafi restartað routernum og tölvunni nokkrumsinnum síðan þá
ég hringdi í TAL og lét opna haug af portum einhverntímann og það virkar ennþá.. þó ég hafi restartað routernum og tölvunni nokkrumsinnum síðan þá
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
Já, sýnist vera sama ip tala á tölvunni.
Finnst nú bara asnalegt að mega ekki gera þetta sjálfur.
Finnst nú bara asnalegt að mega ekki gera þetta sjálfur.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
Þessir gaurar í þjónustuverinu eru alveg merkilegir sumir. Einhvernveginn tekst að klúðra einföldustu verkefnum eins og opna port.
Ég hef nánast undantekningarlaust þurft að hringja tvisvar í hvert skipti. Lenti á einum sem að hélt greinilega að það að forwarda porti væri það sama og að slökkva á eldveggnum.
Hringdi samt um daginn og bað um að fá aðgang á routerinn svo ég gæti sett WPA-PSK vörn á þráðlausa netið, það var ekkert mál.
Þá fer ég bara inná http://externaliptalan:87
Þarft að gera þetta í IE, það þarf að leyfa sérstaklega tengingar á port 87 í about:config í FF
Passwordið hjá mér var allavega 123456
Ég hef nánast undantekningarlaust þurft að hringja tvisvar í hvert skipti. Lenti á einum sem að hélt greinilega að það að forwarda porti væri það sama og að slökkva á eldveggnum.
Hringdi samt um daginn og bað um að fá aðgang á routerinn svo ég gæti sett WPA-PSK vörn á þráðlausa netið, það var ekkert mál.
Þá fer ég bara inná http://externaliptalan:87
Þarft að gera þetta í IE, það þarf að leyfa sérstaklega tengingar á port 87 í about:config í FF
Passwordið hjá mér var allavega 123456
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
öhm.. þó að merkið sé grænt í uTorrent þá er það greinilega blöff
tékkaði á hvort að torrent portið mitt er forwardað og það var það ekki.. fjandskotans..
..sennilega þessvegna sem að torrentar eru búnir að taka forever að sækjast undanfarna daga
gerði samt eins og SteiniP og ég komst inn í routerinn þannig.. en ég get ekki stillt neitt þar eða gert neitt.. svo að það er frekar useless :S
..hringi í þá á morgun.. ef þeir svara þá í símann.. hefur einhver orðið var við það að það er frekar erfitt að ná í þjónustuverið stundum?
tékkaði á hvort að torrent portið mitt er forwardað og það var það ekki.. fjandskotans..
..sennilega þessvegna sem að torrentar eru búnir að taka forever að sækjast undanfarna daga
gerði samt eins og SteiniP og ég komst inn í routerinn þannig.. en ég get ekki stillt neitt þar eða gert neitt.. svo að það er frekar useless :S
..hringi í þá á morgun.. ef þeir svara þá í símann.. hefur einhver orðið var við það að það er frekar erfitt að ná í þjónustuverið stundum?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
SteiniP skrifaði:Þessir gaurar í þjónustuverinu eru alveg merkilegir sumir. Einhvernveginn tekst að klúðra einföldustu verkefnum eins og opna port.
Ég hef nánast undantekningarlaust þurft að hringja tvisvar í hvert skipti. Lenti á einum sem að hélt greinilega að það að forwarda porti væri það sama og að slökkva á eldveggnum.
Hringdi samt um daginn og bað um að fá aðgang á routerinn svo ég gæti sett WPA-PSK vörn á þráðlausa netið, það var ekkert mál.
Þá fer ég bara inná http://externaliptalan:87
Þarft að gera þetta í IE, það þarf að leyfa sérstaklega tengingar á port 87 í about:config í FF
Passwordið hjá mér var allavega 123456
Ég kemst inn með þessu móti, en get ekkert gert þarna inni.
Feilaði alveg á því að hringja þarna niðreftir í dag.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
Ég er með svo mikið af port forward að ég sendi alltaf bara email, fór líka að senda þeim lista yfir mac addressur á tölvunum og hvaða ip-tölur áttu að vera á þeim fljótlega eftir að ný tölva á heimanetinu fór að stela ip-tölu af annari Hefur alltaf virkað nema núna síðast þá var einhver starfsmaður sem klúðraði einhverju, það var einmitt eitthvað tengt eldvegg
Reyndi svo að fara inná minn router með lykilorðinu 123456 en það virkaði ekki Eitthvað annað sem menn vita um? Er kannski til eitthvað gott password hakkaraforrit fyrir þetta?
Reyndi svo að fara inná minn router með lykilorðinu 123456 en það virkaði ekki Eitthvað annað sem menn vita um? Er kannski til eitthvað gott password hakkaraforrit fyrir þetta?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
DoofuZ skrifaði:Ég er með svo mikið af port forward að ég sendi alltaf bara email, fór líka að senda þeim lista yfir mac addressur á tölvunum og hvaða ip-tölur áttu að vera á þeim fljótlega eftir að ný tölva á heimanetinu fór að stela ip-tölu af annari Hefur alltaf virkað nema núna síðast þá var einhver starfsmaður sem klúðraði einhverju, það var einmitt eitthvað tengt eldvegg
Reyndi svo að fara inná minn router með lykilorðinu 123456 en það virkaði ekki Eitthvað annað sem menn vita um? Er kannski til eitthvað gott password hakkaraforrit fyrir þetta?
Nóg til af bruteforce forritum f. svona.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
Myndi samt reyna admin, 1234, 12345, admin 1234 o.s.frv. áður en þú ferð að hakka pw
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Routerstillingar hjá Tal
SteiniP skrifaði:Þessir gaurar í þjónustuverinu eru alveg merkilegir sumir. Einhvernveginn tekst að klúðra einföldustu verkefnum eins og opna port.
Ég hef nánast undantekningarlaust þurft að hringja tvisvar í hvert skipti. Lenti á einum sem að hélt greinilega að það að forwarda porti væri það sama og að slökkva á eldveggnum.
hahahaha
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit