Gnometer fyrir Rainmeter.

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Gnometer fyrir Rainmeter.

Pósturaf Gunnar » Sun 26. Jún 2011 21:32

Er að reyna að henda upp Gnometer fyrir Rainmeter en þegar ég er að fara að installa þá poppar upp gluggi sem segir:
Rainstaller
Unable to create file:
og það eina sem ég get gert er að ýta á "ok".
Einhverjar hugmyndir?
er að nota Windows 7 ultimate 64bit



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gnometer fyrir Rainmeter.

Pósturaf Daz » Mán 27. Jún 2011 08:00

Keyra installið sem Administrator, mjög mögulega hefurðu ekki réttindi til að búa til skjalið sem installið er að búa til. Eða það vanti pláss á viðeigandi drif?



Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gnometer fyrir Rainmeter.

Pósturaf Gunnar » Þri 28. Jún 2011 11:56

nóg pláss á drifinu og prufaði admin en það gerði ekkert.
endaði á að prufa að downgrate-a rainmeter og þá virkaði þetta strax. greinilega eiga þeir eftir að uppfæra svo þetta virki saman eða eitthvað.