Wake on LAN, en bara frá einu tæki.

Skjámynd

Höfundur
ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Wake on LAN, en bara frá einu tæki.

Pósturaf ljoskar » Lau 25. Jún 2011 23:04

Sælir.

Var að reyna að gera tölvuna hjá mér þannig að þegar ég kveiki á sjónvarpsflakkaranum hjá mér og reyni að tengjast við tölvuna í gegnum routerinn, þá kvikni á tölvunni ef hún er slökkt.

Ég er búinn að virkja "Wake on Lan" en þá kveikir hún á sér svona 20 sek eftir að ég slekk á henni. :face

Er möguleiki að stilla þetta þannig að sjónvarpsflakkarinn sé eina tækið sem geti kveikt á tölvunni?

k.v. LJOskar



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Wake on LAN, en bara frá einu tæki.

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Jún 2011 09:17

Ætla bara að vera boðberi leiðinlegra skilaboða og minnast á það að það er aaaalls ekki öruggt að þú getir sett þetta upp svona,
tölvan mín er t.d. ekki hæf um að WoLa rétt með öðrum tækjum, ætla að ganga svo langt að segja að mig gruni að lítill minnihluti set-upa á Íslandi geti þetta. 8-[


Modus ponens


fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Wake on LAN, en bara frá einu tæki.

Pósturaf fedora1 » Sun 26. Jún 2011 10:28

Ertu búinn að prófa að fikta í stillingum á vélinni ? Í advanced flipanum á kortinu mínu (win XP) er stilling "WakeUP Capabilities" er ég með Magic packet & pattern match

Það er líklega eitthvað svoleiðis sem þarf að config-a þannig að vélin ræsi sig ekki við hvaða pakka sem er á netinu.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Wake on LAN, en bara frá einu tæki.

Pósturaf Frantic » Sun 26. Jún 2011 12:47

Netkortið er þá stillt þannig að hún kveiki á tölvunni sama hvernig packet er að koma.
Því routerinn er stanslaust að reyna að tengjast tölvunni og communicate-a.
Þú verður því að velja að WOL virki bara þegar hann fær svokallaðann magic packet.
En ég efast um það að sjónvarpsflakkarinn geti sent magic packet nema hann sé með sérstakt forrit sem styður það.



Skjámynd

Höfundur
ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Wake on LAN, en bara frá einu tæki.

Pósturaf ljoskar » Sun 26. Jún 2011 23:11

Virðist ekki ver hægt eins og ég var að pæla í þessu.

Nú verður maður bara að leggjast yfir aðrar lausnir. Nenni alls ekki að taka til á Sjónvarpsflakkaranum.