Ég er nú ekki mikið heima útaf því að ég vinn á sjó svo kem ég heim og sé bara að 80 GB takmark komið. Ég var bara ekki alveg að skilja því ég var með 120 GB en þegar ég hringdi niðrí síma þá sögðu þeir mér að ég væri að borga það sama og ég var að gera nema ég fæ ekki lengur 120 GB heldur 80 GB en bjóða mér svo strax að hækka um leið. Er ég bara einn um það um að finnst þetta bara algjört kjaftæði ?
Þegar maður er búinn að borga fyrir 120 GB svona lengi svo fær maður bara 80 GB og engann póst um að segja manni það.
*Breytt* Var að komast að því að þeir láta mann fá sjálfkrafa 10 GB ef þú ert kominn yfir 80 GB fyrir 1600 kr. ég var kominn í 91 GB og þannig búinn að borga núna 3200 kr. fyrir 20 GB
Hvenar breytti síminn um leiðir?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Hvenar breytti síminn um leiðir?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Þetta hlýtur að vera brot á einhverjum neytendalögum. Ég myndi rífa kjaft, og fá á minnsta kosti þessar 3.200 kr. felldar niður, og annars tala við neytendastofu.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Þú getur held ég valið hvort þeir bæti við 10gb og rukki fyrir það eða hægi á netinu..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Glazier skrifaði:Þú getur held ég valið hvort þeir bæti við 10gb og rukki fyrir það eða hægi á netinu..
Nei þú getur það ekki, þeir rukka alltaf þessi 10gb ef þú ferð umfram og hægja svo á þér. Svo getur þú bætt handvirkt við enn meira gagnamagni eftir að þeir hægja á þér.
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Sæll gotlife.
Breytt var um leiðir 1.júní.
Ef þú varst í 120GB leiðinni hefðir þú átt að færast sjálfkrafa í 140GB leiðina. Ef þú hefur verið settur í 80GB leiðina eru það mistök af okkar hálfu sem að við að sjálfsögðu leiðréttum.
Þjónustuverið okkar hefur þarna því miður ekki sagt þér rétt frá.
Geturðu sent mér einhverjar upplýsingar um þig eins og t.d. símanúmer tengingar eða kennitölu svo að við getum lagfært þetta og ég skoðað hvað hefur farið úrskeiðis.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Breytt var um leiðir 1.júní.
Ef þú varst í 120GB leiðinni hefðir þú átt að færast sjálfkrafa í 140GB leiðina. Ef þú hefur verið settur í 80GB leiðina eru það mistök af okkar hálfu sem að við að sjálfsögðu leiðréttum.
Þjónustuverið okkar hefur þarna því miður ekki sagt þér rétt frá.
Geturðu sent mér einhverjar upplýsingar um þig eins og t.d. símanúmer tengingar eða kennitölu svo að við getum lagfært þetta og ég skoðað hvað hefur farið úrskeiðis.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Kóði: Velja allt
Um áskriftarleið
Hraði allt að 0 Mb/s
Gagnamagn 1 GB
ADSL Leið 4
Mánaðarverð: 6.127,49 kr.
ADSL Leið 4 : Lesa meira
mér þykir mjög leitt að ég hafi bara 1gb í gagnamagn þó ég sé í leið 4
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Fiktari
- Póstar: 76
- Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
@biturk
Þetta er villa í Þjónustuvefnum okkar. Hann er ekki að sýna breyttu leiðirnar en það stendur til bóta. Þú ert með það niðurhal sem að Leiðin þín segir til um. Mánudagspósturinn okkar um niðurhal segir líka til um hvert gagnamagnið þitt er.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Þetta er villa í Þjónustuvefnum okkar. Hann er ekki að sýna breyttu leiðirnar en það stendur til bóta. Þú ert með það niðurhal sem að Leiðin þín segir til um. Mánudagspósturinn okkar um niðurhal segir líka til um hvert gagnamagnið þitt er.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
biturk skrifaði:Kóði: Velja allt
Um áskriftarleið
Hraði allt að 0 Mb/s
Gagnamagn 1 GB
ADSL Leið 4
Mánaðarverð: 6.127,49 kr.
ADSL Leið 4 : Lesa meira
mér þykir mjög leitt að ég hafi bara 1gb í gagnamagn þó ég sé í leið 4
Win
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Ulli skrifaði:biturk skrifaði:Kóði: Velja allt
Um áskriftarleið
Hraði allt að 0 Mb/s
Gagnamagn 1 GB
ADSL Leið 4
Mánaðarverð: 6.127,49 kr.
ADSL Leið 4 : Lesa meira
mér þykir mjög leitt að ég hafi bara 1gb í gagnamagn þó ég sé í leið 4
Win
Núllast nú út þetta win að Síminn hafi svarað nokkrum mínutur eftir að biturk setti þetta inn.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Gunnar skrifaði:Vill gefa símanum HUGE props fyrir ad svara hérna inná!!!!
Því er ég sammála.. en í staðinn fá þeir feitann mínus (meiri en plúsinn) fyrir að breyta leiðunum á þennan veg..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
siminn skrifaði:@biturk
Þetta er villa í Þjónustuvefnum okkar. Hann er ekki að sýna breyttu leiðirnar en það stendur til bóta. Þú ert með það niðurhal sem að Leiðin þín segir til um. Mánudagspósturinn okkar um niðurhal segir líka til um hvert gagnamagnið þitt er.
kveðja,
Guðmundur hjá Símanum
ég er ekkert í gamalli ómerkilegri leið er það?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Vildi bara gefa símanum hrós fyrir að kommenta hérna inná og vera svona snöggir að lagfæra þetta. Er kominn með 140 GB og þessar 3200 kr skilaðar
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Hvenar breytti síminn um leiðir?
Það eru eintómir öðlingar sem vinna hjá Símanum, þótt maður lendi á einstaka órangútan í þjónustuverinu ... props fyrir að svara og leiðrétta svona.