Mac OS X Lion

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf BjarniTS » Sun 05. Jún 2011 02:40

6 júní

Er reyndar brjálaður vegna þess að apple ætla að hætta að styðja intel core duo , munu bara styðja core 2 duo.

Ömurlegar fréttir fyrir þá sem eiga mb , mbp í eldri kantinum.

Samt ekki staðfest , kemur í ljós á morgun.


Nörd

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf worghal » Sun 05. Jún 2011 04:28

mig hlakkar til :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf bAZik » Sun 05. Jún 2011 09:23

BjarniTS skrifaði:Ömurlegar fréttir fyrir þá sem eiga mb , mbp í eldri kantinum.

Þeir hafa nú alltaf verið fljótir að droppa support fyrir eldri hluti.



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf BjarniTS » Sun 05. Jún 2011 09:38

bAZik skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Ömurlegar fréttir fyrir þá sem eiga mb , mbp í eldri kantinum.

Þeir hafa nú alltaf verið fljótir að droppa support fyrir eldri hluti.

Intel í stað ppc var réttlætanlegt drop í Snow Leopard , en grátlegt fyrir þá sem keyptu late 2005 powerbook vélarnar þegar Intel var hinum megin við hornið.

Finnst þetta bara svo leiðinlegt en svosem skiljanlegt líka að einhverju leyti.
Er þetta ekki 32x og svo 64x dæmi ?


Nörd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf GuðjónR » Sun 05. Jún 2011 09:45

BjarniTS skrifaði:6 júní

Er reyndar brjálaður vegna þess að apple ætla að hætta að styðja intel core duo , munu bara styðja core 2 duo.

Ömurlegar fréttir fyrir þá sem eiga mb , mbp í eldri kantinum.

Samt ekki staðfest , kemur í ljós á morgun.


Er Lion að koma út á morgun?




Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf Halli13 » Sun 05. Jún 2011 09:53

GuðjónR skrifaði:
BjarniTS skrifaði:6 júní

Er reyndar brjálaður vegna þess að apple ætla að hætta að styðja intel core duo , munu bara styðja core 2 duo.

Ömurlegar fréttir fyrir þá sem eiga mb , mbp í eldri kantinum.

Samt ekki staðfest , kemur í ljós á morgun.


Er Lion að koma út á morgun?


Ja



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf bAZik » Sun 05. Jún 2011 09:55

BjarniTS skrifaði:
bAZik skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Ömurlegar fréttir fyrir þá sem eiga mb , mbp í eldri kantinum.

Þeir hafa nú alltaf verið fljótir að droppa support fyrir eldri hluti.

Intel í stað ppc var réttlætanlegt drop í Snow Leopard , en grátlegt fyrir þá sem keyptu late 2005 powerbook vélarnar þegar Intel var hinum megin við hornið.

Finnst þetta bara svo leiðinlegt en svosem skiljanlegt líka að einhverju leyti.
Er þetta ekki 32x og svo 64x dæmi ?

Svona er þetta í dag með iPhone, fólk getur ennþá keypt sér 3GS en iOS 5 er sagt hafa stuðning fyrir einungis iPhone 4 og núkomandi fimmtu kynslóð.


GuðjónR skrifaði:Er Lion að koma út á morgun?

Það verður allavega kynnt á morgun, spurning hvort það komi í sölu samdægurs..



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf BjarniTS » Sun 05. Jún 2011 13:25

GuðjónR skrifaði:

Er Lion að koma út á morgun?

Kallar þig mac mann , svei.
Ég gæti gert mac.vaktin.is að vinsælasta mac spjalli landsins á no time.
Er hvort hið er að leita mér að bloggi.


Nörd

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf jagermeister » Mán 06. Jún 2011 17:22

Eru einhverjar fréttir?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf coldcut » Mán 06. Jún 2011 17:34

worghal skrifaði:mig hlakkar til :D


Mynd



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf BjarniTS » Fös 10. Jún 2011 00:58

Ég er mjög hræddur við það sem ég hef lesið.

Þetta er ekki kerfi fyrir síma eins og þeir virðast svo mjög halda.

Til dæmis Lunchpad er dót sem að þarf bara að vera hægt að eiga við sjálfur alveg frá a - ö helst.

Svo verður þetta kerfi aðeins aðgengilegt á netinu , þetta verður ekki selt í búðum.


Nörd

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf Oak » Fös 10. Jún 2011 06:21

BjarniTS skrifaði:Til dæmis Lunchpad er dót sem að þarf bara að vera hægt að eiga við sjálfur alveg frá a - ö helst.


Það er hægt að eyða hlutum út reyndar ekki bæta við en það kemur alltaf inná þetta. Getur fært icon og sett í foldera. Hvað viltu geta gert meira með þessu?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf BjarniTS » Fös 10. Jún 2011 12:51

Oak skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Til dæmis Lunchpad er dót sem að þarf bara að vera hægt að eiga við sjálfur alveg frá a - ö helst.


Það er hægt að eyða hlutum út reyndar ekki bæta við en það kemur alltaf inná þetta. Getur fært icon og sett í foldera. Hvað viltu geta gert meira með þessu?

Búa til nýja foldera og bæta við hvaða forriti/tools sem ég vil.
Vil geta valið hvort ég nota þetta sem defult stað fyrir download úr appstore.
Vil líka geta sleppt þessu ef mér sýnist svo.
Applications möppuna vil ég geta notað eins og àður.


Nörd

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf Oak » Lau 11. Jún 2011 18:40

Það er bara spurning um að kunna að gera nýja foldera... :evillaugh
Dregur eitt icon yfir í hitt þá ertu kominn með annan folder. Sleppir þessu bara með að henda iconinu af dokknum. Átt að geta haft App folderinn eins og hann var. Ekki nema að það sé búið að taka þann möguleika úr. Það var allavega hægt í betunni.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf worghal » Lau 11. Jún 2011 18:48

nenni ekki að nota sér möppur fyrir apps eða fylla dockið, eða fara inn í applications möppuna sjálfa.
quicksilver ftw !


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf Oak » Lau 11. Jún 2011 19:10

dregur Application folderinn í dokkinn þá ertu kominn með öll forritinn á auðveldan hátt. veit ekki hvernig þetta quicksilver virkar en það er kannski ágætt að kíkja á það. :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf worghal » Lau 11. Jún 2011 19:17

Oak skrifaði:dregur Application folderinn í dokkinn þá ertu kominn með öll forritinn á auðveldan hátt. veit ekki hvernig þetta quicksilver virkar en það er kannski ágætt að kíkja á það. :)

mæli með quicksilver, hvernig það virkar er svo einfalt, basically ýta á ctrl + bylstöng og svo skrifaru inn til dæmis "firefox" og svo ýta á enter :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf tdog » Sun 12. Jún 2011 00:14

worghal skrifaði:
Oak skrifaði:dregur Application folderinn í dokkinn þá ertu kominn með öll forritinn á auðveldan hátt. veit ekki hvernig þetta quicksilver virkar en það er kannski ágætt að kíkja á það. :)

mæli með quicksilver, hvernig það virkar er svo einfalt, basically ýta á ctrl + bylstöng og svo skrifaru inn til dæmis "firefox" og svo ýta á enter :D

Svooona svipað og ýta á Epli+Spacebar og skrifa "firefox" með Spotlight ?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf worghal » Sun 12. Jún 2011 00:20

tdog skrifaði:
worghal skrifaði:
Oak skrifaði:dregur Application folderinn í dokkinn þá ertu kominn með öll forritinn á auðveldan hátt. veit ekki hvernig þetta quicksilver virkar en það er kannski ágætt að kíkja á það. :)

mæli með quicksilver, hvernig það virkar er svo einfalt, basically ýta á ctrl + bylstöng og svo skrifaru inn til dæmis "firefox" og svo ýta á enter :D

Svooona svipað og ýta á Epli+Spacebar og skrifa "firefox" með Spotlight ?

yup, en einhvernveginn finnst mér quicksilver þægilegra :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Mac OS X Lion

Pósturaf Oak » Sun 12. Jún 2011 01:03

Það er greinilega fullt annað sem þetta blessaða forrit gerir. Getur sett hotkey á fullt af dóti. Það getur verið helvíti þægilegt ef að maður venur sig á það.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64