Þegar ég kom heim í gærkvöldi var tölvan búinn að vera í gangi í 12 tíma og skjárinn svartur og ekkert gerðist svo ég restarta tölvuni og vildi hún nota repair sem ég lét ganga í 8 klukku tíma og ekkert gerðist, restartaði aftur og bað hana að starta venjulega en hún fór aftur í repair svo ég spyr hvort þið getið komið með hugmyndir hvað er að að.
Specc í undirskrift.
Windows 7 hjálp.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Windows 7 hjálp.
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 hjálp.
Líklega e-ð hugbúnaðarvandamál, en alveg milljón hugsanlegar ástæður. Fyrsta gisk væri að faulty/conflicting update hafi dottið inn. Ef þú kemst upp í safe mode eða getur notað UBCD eða álíka tól, prufaðu að skoða event log-in og Recently Updated listann, athuga hvort þú getur hent út nýjustu uppfærslum eða keyrt vélina aftur í restore point.