Windows update með bögg


Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows update með bögg

Pósturaf Icarus » Mán 09. Maí 2011 11:34

Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni kemur Installing updates, 0% Please do not turn off your computer (vantar klárlega or unplug!!!)

Allaveganna, það er heillengi og svo kemur "Failed to install updates, reverting changes"

Þetta gerist í hvert einasta skipti sem ég kveiki á tölvunni, er frekar þreytandi. Hvernig get ég fixað þetta? Er með Windows 7 64 bita á Dell XPS1530 fartölvu.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Windows update með bögg

Pósturaf Frantic » Mán 09. Maí 2011 11:45




Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows update með bögg

Pósturaf FuriousJoe » Mán 09. Maí 2011 12:49

Icarus skrifaði:Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni kemur Installing updates, 0% Please do not turn off your computer (vantar klárlega or unplug!!!)

Allaveganna, það er heillengi og svo kemur "Failed to install updates, reverting changes"

Þetta gerist í hvert einasta skipti sem ég kveiki á tölvunni, er frekar þreytandi. Hvernig get ég fixað þetta? Er með Windows 7 64 bita á Dell XPS1530 fartölvu.



Athugaðu hvort klukkan séi rétt stillt, og dagsetning (og ár), það var einusinni vandamál hjá mér.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD