Hjálp varðandi Ljósleiðara

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf FuriousJoe » Fim 05. Maí 2011 19:32

Sælir !

Málið er að ég fer fljótlega að flytja og í nýju íbúðinni er búið að leggja ljósleiðara í sameign (ekki upp í íbúð samt)
Þarf eigandi íbúðarinnar að sækja um ljósleiðaratengingu eða er þetta eitthvað sem ég get gert ?

Og svo varðandi kostnað á þessu, er það ekki bara að leggja línuna upp í íbúð 25.000kr ?
Er einhver "falinn" aukakostnaður í þessu til að fá internet og sjónvarpið í gang ? (auðvitað vodafone áskrift)


Mbk, Maini


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf Nariur » Fim 05. Maí 2011 19:56

bara mánaðargjaldið sem þú borgar GR


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf Kristján » Fim 05. Maí 2011 20:45

var í blokk í bökkunum breiðholti og blokirnar þar eru svona U laga ef þú skilur og intakið var í hinum endanum á blokkinni.
þeir lögðu alla leið til mín og i boxið i íbúðinni og eina sem þú borgar er mánaðargjaldið sem er awesome.

ég beið samt i 4 mánðuði eftir þessu.... en vonandi buið að lagast



Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf FuriousJoe » Fim 05. Maí 2011 23:25

Kristján skrifaði:var í blokk í bökkunum breiðholti og blokirnar þar eru svona U laga ef þú skilur og intakið var í hinum endanum á blokkinni.
þeir lögðu alla leið til mín og i boxið i íbúðinni og eina sem þú borgar er mánaðargjaldið sem er awesome.

ég beið samt i 4 mánðuði eftir þessu.... en vonandi buið að lagast


Ég er á Akureyri, þar er allavega rukkað 25.000 fyrir þessa vinnu, en það sem ég var aðalega að forvitnast um er hvort boxið í íbúð kosti eitthvað aukalega, og hvort ég þurfi svo að kaupa 1Gbps router sjálfur eða fæ ég það frá t.d Vodafone með áskrift ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf Gothiatek » Fös 06. Maí 2011 08:46

Ég er með ljósleiðara á Akureyri, þurfti ekkert að borga sérstaklega fyrir boxið. Hringdu bara í Tengir.

Svo er bara mánaðargjald uppá 2.950

Síðan fékk ég bara þennan blessaða Bewan router frá Vodafone, hann virkar ágætlega og ég hef lítið spáð hvort það séu betri í boði eða hvort það sé möguleiki að kaupa sjálfur - veit ekki hvort maður græðir eitthvað á því...


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf andribolla » Fös 06. Maí 2011 10:00

Tengir, Fyrirtækið sem er búin að ljósleiðara væða meira en Google ??

Er það ekki 50.000 kall ? annas veit ég alveg til þess að fólk hafi þurft að borga 300.000 kall fyrir ljós inn til sín í Einbýli.

annas myndi ég bara halda mig við koparinn það er mikklu stabílla heldur en þetta kínverska drasl (10/100) sem þeir eru að nota hérna á akureyri
Svo er alveg vonlaust að tala við þá ef eithvað er að, því Vodafone bendir bara á Tengir og Tengir bentir svo til baka á Vodafone



Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf FuriousJoe » Fös 06. Maí 2011 14:54

andribolla skrifaði:Tengir, Fyrirtækið sem er búin að ljósleiðara væða meira en Google ??

Er það ekki 50.000 kall ? annas veit ég alveg til þess að fólk hafi þurft að borga 300.000 kall fyrir ljós inn til sín í Einbýli.

annas myndi ég bara halda mig við koparinn það er mikklu stabílla heldur en þetta kínverska drasl (10/100) sem þeir eru að nota hérna á akureyri
Svo er alveg vonlaust að tala við þá ef eithvað er að, því Vodafone bendir bara á Tengir og Tengir bentir svo til baka á Vodafone



Það er 25.000 í blokk, 50.000 í raðhús og 100.000 í einbýli skv vefsíðu þeirra.

Ertu þá að meina að ljósleiðarinn hérna fyrir norðan séi ekki stabíll ?
Og varðandi router, myndi auðvitað vilja 100/1000 router en efast um að vodafone bjóði uppá það.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf andribolla » Fös 06. Maí 2011 16:11

Það er bara 10/100 útaf Ljósleiðaraboxinu
og samkvæmt Tengir þá þarftu helst að kaupa þér ráter upp á 15-20.000 kr til þess að getað "nýtt" ljósleiðarann

ég er á ljósi, og er ekkert sérstaklega ánægður með uppitíman á netinu hjá mér, er eiginlega búin að gefast upp á því að röfla í vodafone og Tengir því það er bara vonlaust.



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf Gothiatek » Fös 06. Maí 2011 17:01

Man bara eftir 1 atviki þegar netið datt út hjá mér á 2 árum...annars er það mjög stabílt í mínu tilfelli.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf FuriousJoe » Fös 06. Maí 2011 18:26

Gothiatek skrifaði:Man bara eftir 1 atviki þegar netið datt út hjá mér á 2 árum...annars er það mjög stabílt í mínu tilfelli.


Ert þú hjá Tengir ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


iddet
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 29. Des 2010 16:54
Reputation: 0
Staðsetning: Frankfurt, Germany
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf iddet » Fös 06. Maí 2011 21:16

andribolla skrifaði:Tengir, Fyrirtækið sem er búin að ljósleiðara væða meira en Google ??

get bara sagt :-P við þessu

annars skilst mér að það komi mjög vel út að nota Cisco Linksys E1000 routerinn með netinu frá tengi



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf Gothiatek » Sun 08. Maí 2011 12:39

Maini skrifaði:
Gothiatek skrifaði:Man bara eftir 1 atviki þegar netið datt út hjá mér á 2 árum...annars er það mjög stabílt í mínu tilfelli.


Ert þú hjá Tengir ?


Já, ljósleiðaraneti hjá Tengi og þjónusta frá Vodafone.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi Ljósleiðara

Pósturaf FuriousJoe » Sun 08. Maí 2011 16:06

Ok þakka fyrir svörin strákar, býst við að fá mér ljós og prófa Hringdu.is


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD