besti alhliða routerinn ?

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

besti alhliða routerinn ?

Pósturaf kubbur » Lau 23. Apr 2011 15:13

ég er búinn að vera að pæla í að kaupa mér minn eigin router og var að velta því fyrir mér hvaða router væri besti alhliða router, með sem flestum stillingum, td að geta:
load balancerað 2 tengingar
lokað fyrir ytra netið á ákveðnum ip tölum á ákveðnum ip tölum á laninu
almennilegt domain blocking á ákveðnum iptölum á laninu
usb port til að tengja flakkara og notað sem network drive plug and play
gott port forwarding
gott þráðlaust net
10/100/1000 router
helst fleiri en 4 port

hvaða áherslur leggið þið á í router ?
hvaða router mynduð þið fá ykkur ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: besti alhliða routerinn ?

Pósturaf kubbur » Mið 04. Maí 2011 15:06

bump


Kubbur.Digital

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: besti alhliða routerinn ?

Pósturaf ManiO » Mið 04. Maí 2011 15:11

Áttu ekki gamlan jálk sem að þú getur notað? Sett up IPCop eða e-ð álíka og svo keypt einhvern ódýran switch með þráðlausum búnaði.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: besti alhliða routerinn ?

Pósturaf kubbur » Mið 04. Maí 2011 15:49

ég á nokkra speedtouch, en þeir eru allir með ömurlegt domain blocking, leiðinlegt að stilla þá, erfitt að komast að mörgum hlutum osfr


Kubbur.Digital

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besti alhliða routerinn ?

Pósturaf Benzmann » Mið 04. Maí 2011 16:35

Draytek Vigor 2820n mæli eindregið með honum

er sjálfur með þannig :D

hann er samt í dýrari kantinum


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit