Þeir virðast vera búnir að skipta svolítið um tækni. Þeir eru að nota Wowza media server til að streyma klippunum. Skjalið er alveg þarna en ég veit ekki hvernig er best að sækja það í einu lagi. Opnaðu bara urlið í VLC og vistaðu eitthvert annað. Hérna er allavega urlið:
http://klippur.visir.is:1935/vod/_defin ... ylist.m3u8
edit: hugsanlega eru þeir ekki búnir að breyta neinu hjá sér, þetta er allavega það sem þú munt fá þegar þú skoðar síðuna í iP(hone|ad) og ætli þetta sé ekki HTML live streymið sem Apple bjuggu til. Þeir hjá Wowza kalla þetta HTTP Cupertino. Ég nenni ekki að velta því fyrir mér hvernig er hægt að sækja þetta framhjá eða í gegnum Wowza serverinn þeirra.
Ná í video af visir.is?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ná í video af visir.is?
Já meinar takk fyrir svarið, en samt þegar ég opna urlið í VLC þá gerist ekkert.
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Re: Ná í video af visir.is?
Kuldabolinn skrifaði:Já meinar takk fyrir svarið, en samt þegar ég opna urlið í VLC þá gerist ekkert.
Notaðu QuickTime útgáfu 10.0 eða nýrra... Ætti að virka í því.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ná í video af visir.is?
Heyrðu ég downloadaði nýjasta version og þegar ég opna QuickTime og fer í File - Open Url þá set ég http://klippur.visir.is:1935/vod/_defin ... ylist.m3u8 og ýti á OK enn þá kemur bara Error 47: Invalid URL()
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ná í video af visir.is?
Er einhver hér sem kann þetta ?
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S