Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Pósturaf Fylustrumpur » Fös 29. Apr 2011 20:50

Halló og góðan daginn vaktarar! :D

Núna þarf ég smá hjálp. Svo virðist vera að rafmagnssnúran mín á tölvunni var eitthvað laus og datt hún úr sambandi :s Þannig að tölvan slökkti á sér. En þegar ég reyni að ræsa tölvunna þá kemur bara blikkandi niðurstrik (man ekki hvað það heitir) En þetta merki "_" Og það blikkar bara endalaust. Búin að reyna að restarta vélinni margoft en það er ekki að virka :s Eitthver ráð? :D



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Pósturaf mundivalur » Fös 29. Apr 2011 22:13

Hvernig aflgjafi er þetta?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1340
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Pósturaf Klemmi » Fös 29. Apr 2011 22:17

Mögulega USB lykil í tölvunni sem hún er að reyna að boota upp af og stoppar þegar það tekst ekki? Eða geisladisk?



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Pósturaf Fylustrumpur » Fös 29. Apr 2011 22:40

Ööööö, ég hef enga hugmynd hvernig aflgjafi þetta er. En klemmi þú hafðir rétt fyrir þér. Ég skil ekki hvernig ég fattaði ekki að tjekka á því fyrst :roll: . Hún virkaði eftir að hafa tekið USB lykilin úr henni :D Stundum getur maður verið algjör ljóska :P



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Pósturaf BjarkiB » Fös 29. Apr 2011 23:07

Hvað er boot priority hjá þér?




atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Pósturaf atlih » Fös 29. Apr 2011 23:18

mjög liklega usb, eða cd og svo usb



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Pósturaf Fylustrumpur » Lau 30. Apr 2011 03:09

BjarkiB skrifaði:Hvað er boot priority hjá þér?


Það er USB, cd/dvd og síðan eitthvað annað :)



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Pósturaf BjarkiB » Lau 30. Apr 2011 10:08

Fylustrumpur skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Hvað er boot priority hjá þér?


Það er USB, cd/dvd og síðan eitthvað annað :)


Breyttu því þá yfir í harðadiskinn með stýriskerfinu á til að forðast að þetta gerist aftur.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál að kveija á tölvunni aftur

Pósturaf dori » Lau 30. Apr 2011 11:37

BjarkiB skrifaði:Breyttu því þá yfir í harðadiskinn með stýriskerfinu á til að forðast að þetta gerist aftur.
Gera þetta. Þá er hún líka fljótari í ræsingu (þarf ekki að tékka hvort það sé bootable CD til staðar).