Sælir veriði
Ég er í smá klemmu.
Málið er að ég var að fikta með að setja sitthvora útgáfuna af Windows upp hjá mér (á sitthvora partition), og svo núna er ég búinn að taka annað þeirra út aftur en eftir situr þessi leiðinlegi valgluggi í "bootinu" þar sem mér er gefinn kostur á að velja útgáfu til að starta upp með, hvernig get ég eytt þessu , þ-e komið í veg fyrir að þessi gluggi stoppi startup?
Kv
kvint
Var að fikta....
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Annað hvort breytt boot.ini sjálfur (undir C:) eða bootað af Windows XP disk (geri ráð fyrir að þú sért með XP) og velur Repair og síðan fixmbr (minnir að það sé fixmbr fyrir fix master boot record)...
Get því miður ekki komið með nánari lýsingu á þessu núna, ættir að finna fleiri upplýsingar um þetta á google.
Get því miður ekki komið með nánari lýsingu á þessu núna, ættir að finna fleiri upplýsingar um þetta á google.
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Mið 15. Okt 2003 00:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Mið 15. Okt 2003 00:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur