Foobar2k þráðurinn


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Foobar2k þráðurinn

Pósturaf CraZy » Mið 27. Des 2006 20:55

Vegna fjölda áskorana (*klapp**klapp*) þá hef ég ákveðið að starta foobar2k þræði þar sem við getum póstað Layout-um, skinnum, components og öðru sem viðkemur foobar.

Þeir sem ekki vita hvað foobar er, þá er hann semsagt tónlistarspilari með frekar sérstæðum möguleikum og fullkomnlega köstommæsanlegur..

Heimasíðan
Wiki
Forum

Ættli ég byrji ekki:



Mynd
Componenets

Mynd
Layout
Mynd
Screen1

Mynd
Screen2


Kannski ekki það fallegasta.. En virkar vel :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 29. Des 2006 22:26

Default look 4tw



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Pósturaf daremo » Fös 29. Des 2006 23:22

SolidFeather skrifaði:Default look 4tw


Sammála.




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 10. Jan 2007 19:04

Mynd

Borðtölvan..

koma svo einhvað fólk sem notar foobar...!



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 10. Jan 2007 19:51

Again, default 4tw
Viðhengi
untitled.PNG
untitled.PNG (46.39 KiB) Skoðað 1686 sinnum




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 10. Jan 2007 20:30

Finnst þér ekkert þreitandi að fara alltaf í Library>Album list og adda síðan lögum í playlistan?
:?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mið 10. Jan 2007 20:35

Geri það aldrei, browsa bara í folderið þar sem að músíkin er og vel eitt og eitt lag.




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 10. Jan 2007 22:25

SolidFeather skrifaði:Geri það aldrei, browsa bara í folderið þar sem að músíkin er og vel eitt og eitt lag.


Hljómar einstaklega óþægilegt..allavega ef maður er með stórt safn.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Pósturaf daremo » Mið 10. Jan 2007 22:46

Ég nota ennþá 0.8.3, en er ekki hægt að bæta við directory í 0.9?

Playlist>Add directory>c:/mp3

Notar svo f3 til að leita :)




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 10. Jan 2007 23:19

Foobar?!?

Amarok er málið :P

edit: Gleymdi að ég var á Windows þráðnum :wink:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 11. Jan 2007 00:50

daremo skrifaði:Ég nota ennþá 0.8.3, en er ekki hægt að bæta við directory í 0.9?

Playlist>Add directory>c:/mp3

Notar svo f3 til að leita :)


File > Add Directory...held ég, hef ekki notað það. Er að nota Explorer tree á teh borðtölva. og svo Quick Search toolbar til að leita.. :)




Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Fim 11. Jan 2007 00:53

Hvað er svona merkilegt við þetta forrit.

Kannski er ég eitthvað spes en ég nota bara iTunes.........

Alltaf jafn gaman að vera í skólanum á MA netinu og hlusta á tónlist frá örðum, sem eru að seed tónlist. Alltaf jafngama að vera alltaf með 50gb af tónlist....




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Fim 11. Jan 2007 02:30

er til eitthvað ipod addon fyrir þetta?



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Pósturaf daremo » Fim 11. Jan 2007 11:26

Já það er til iPod addon:
http://www.hydrogenaudio.org/forums/ind ... opic=19156

Dabbz: Það sem er merkilegt við þetta forrit er:
1. Notar sama sem ekkert cpu/minni
2. Ekkert fancy bílaútvarpaúberútlit, sem mér finnst mjög góður kostur. Bara default windows UI.
3. Stilltu á "Kernel Streaming" í Foobar, og þú heyrir að hljómgæði í honum er MIKLU betra en allt annað sem er í boði.
4. Ef þér finnst iTunes góður spilari er ekki hægt að bjarga þér :)




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 11. Jan 2007 12:12

daremo skrifaði:4. Ef þér finnst iTunes góður spilari er ekki hægt að bjarga þér :)


Tja það er hægt að fá iTunes layout og buttons fyrir foobar.. það má bara deila um hversu fallegt það er...

Svo er líka eitt sem foobar hefur umfram svo marga spilara að ef það er ekki einhvað til fyrir foobar þá býrðu það bara til ;)




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 11. Jan 2007 12:29

Ég nota bara WMP 11 á Vista ;)

Elska nýja Media Libraryið í WMP 11. Einfaldlega of þægilegt. Slekk á visualizations og öllu því og WMP er bara á bilinu 0 - 2% CPU ef ég er að spila audio.

Kernel Streaming vesen er líka nánast óþarft í Vista útaf öllum audio breytingunum. Ekki lengur neitt helvítis lélegt integer volume mixing drasl. Microsoft uppfærðu nefnilega allt volume mixing og DSP dótarí í floating point 24-bita resolution fyrir hljóð í nýja audio stackinum.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 11. Jan 2007 14:16

I made the switch í WMP og hef ekki snúið aftur síðan.
Syncar Creative spilarana mína
Mjög þæginlegt og gott library
Góður hljómur
Ræsir sig strax þegar ég þarf það
Spilar öll formöt sem ég hef áhuga á
Spilar video
Enginn memory hock
Flott útlit.
Toolbar er virkilega þæginlegt.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 11. Jan 2007 14:36

Mér finnst þetta bara alltof stórt viðmót og engan vegin neitt spes.

Nota bara WMP , virkar fínt. Er nýbúinn að venja mig af Winamp ..hehe


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 11. Jan 2007 18:06

ÓmarSmith skrifaði:Mér finnst þetta bara alltof stórt viðmót og engan vegin neitt spes.


Það er nú bara vegna þess að ég gerði það svona, þú getur notað single column playlist í stað column playlist sem ég nota og þá getur þetta litið td. svona út: http://schluepfer.adrenalin-clan.de/fb2k.jpg




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 17. Jan 2007 21:45

CraZy vildi endilega að ég sendi inn mitt f2k look, sem er default :)
Viðhengi
f2k.JPG
f2k.JPG (60.51 KiB) Skoðað 1425 sinnum



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Foobar2k þráðurinn

Pósturaf bAZik » Mán 25. Apr 2011 16:46

YAY OLD THREAD!

Bump fyrir frábærum spilara. Er að prófa foobar2k aftur (hef prófað nokkuð oft en hef aldrei náð að venjast honum).
Mæli með að fólk prófi

Hef minn frekar basic bara með column ui:
http://www.imagebam.com/image/51af0b129513648



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Foobar2k þráðurinn

Pósturaf Hvati » Mán 25. Apr 2011 17:03

Hef notað hann í langan tíma en svo failaði backupið mitt þegar ég reinstallaði Win7 fyrir stuttu og þá fokkaðist allt upp, hef ekki nennt að setja þetta upp eins og þetta var aftur því það tók mig þónokkuð langan tíma! Er bara að nota iTunes núna :oops:
Klára þetta aftur þegar ég er búinn í prófum kannski...