Öryggislykill fyrir win7


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Öryggislykill fyrir win7

Pósturaf sunna22 » Mán 25. Apr 2011 14:25

Halló é var að setja win7 í tölvuna mina. Og er að reyna teyngjast netinu. En hún biður alltaf um Security key. Og ég set code númerið sem er á router-num. En hún hafnar því alltaf. Er þetta eitthvað annað númer sem er verið að biðja um hvaða númer þá. Þetta er adsl hjá vodafone og hún er eitthvað leiðinleg síðan hjá þeim. Og ég kemst ekki i hjálp þar. Og þetta heitir eitthvað vox bla bla. Ef einhver veit hvernig maður á að laga þetta þá er það mjög vel þeigin. GEÐHEILSAN ER Í HÚFI. :lol:


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Öryggislykill fyrir win7

Pósturaf MarsVolta » Mán 25. Apr 2011 14:26

Setur þú ekki örugglega alla stafina inn sem Stóra stafi ??Það skiptir máli hvort þeir séu stórir eða litlir :P
Annars getur þú líka séð hvað kóðinn er, ef þú ert með aðra tölvu tengda inná routerinn :P.
Síðast breytt af MarsVolta á Mán 25. Apr 2011 14:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Öryggislykill fyrir win7

Pósturaf tdog » Mán 25. Apr 2011 14:28

ertu ekki örugglega að taka WEP eða WPA kóðann?




Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Öryggislykill fyrir win7

Pósturaf sunna22 » Mán 25. Apr 2011 14:41

Jú ég er með stóra stafi. Og ég er að nota wpa kóðann. Eina tölvan hér sem er teingd er xp. Og hún er með venjulega lykillorð.
Og ég var að nota það en hún hafnar því alltaf. [-o<


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Öryggislykill fyrir win7

Pósturaf MarsVolta » Mán 25. Apr 2011 14:44

sunna22 skrifaði:Jú ég er með stóra stafi. Og ég er að nota wpa kóðann. Eina tölvan hér sem er teingd er xp. Og hún er með venjulega lykillorð.
Og ég var að nota það en hún hafnar því alltaf. [-o<


Farðu inná routerinn, (192.168.1.1 eða 192.168.1.254 svona yfirleitt) og farðu í þráðlausa netið og sjáðu bara hvað lykilorðið er. Ef lykilorðið þar virkar ekki, þá er eitthvað meira að :P.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Öryggislykill fyrir win7

Pósturaf Daz » Mán 25. Apr 2011 15:06

Er þráðlaust netkort í þessari tölvu?
Ertu örugglega að tengjast við rétt þráðlaust net?
Ertu ööööörugglega að nota rétt lykilorð? Ég leiðrétti einn aðila um daginn sem var búinn að reyna mjög oft að setja inn vitlaust lykilorð, hann tók bara fyrsta langa stafastrenginn á límmiðanum á routerinum, var ekkert að velta fyrir sér hvað það var (Serial númerið á routerinum sjálfum...)