Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf ManiO » Mið 20. Apr 2011 00:46

Sælir,

var að pæla hvort einhver gæti bent mér á auðveldustu leiðina til að búa til front end fyrir SQL gagnagrunn. Er PHP málið og setja upp vefsíðu. Eða kannski Python, Java eða eitthvað annað?

Ef einhver veit líka um góða bók eða tutorial síðu væri það vel þegið.

Kv.
ManiO.

P.s. þarf ekki að setja meir af gögnum inn í grunninn, heldur þarf ég bara að geta sótt gögnin og meðhöndlað þau.

P.p.s. eða ef einhver veit hvort að Matlab og SQL kunni að leika sér fallega saman.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf tdog » Mið 20. Apr 2011 00:56

PHP fær mitt vót, en bara vegna þess að ég hef ekki kynnt mér Python eða Perl.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf dori » Mið 20. Apr 2011 00:57

Hvernig gagnagrunn ertu með? Hvernig viltu vinna með gögnin?

Sjúklega fínt þannig séð að vinna bara beint í gagnagrunninn með read réttindi (til að gera ekkert óvart sem þú sérð síðan eftir). Það er samt bara fyrir "power users".

Ef þú þarft að gera eitthvað custom þá fer það bara eftir því hvað þú ert góður í. Ef þú ert góður í PHP endilega hentu einhverju saman þar. Annars er Python með SQLAlchemy sem er frábært SQL toolkit (getur svo notað werkzeug til að fá vefviðmót eða t.d. PyGTK eða wxPython fyrir GUI). Ég þekki ekki rosalega vel hvað er til fyrir Java en það er náttúrulega allt til sem þú þarft fyrir þetta þar. Það mun samt án efa taka lengri tíma að henda einhverju saman þar en í PHP/Python.



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf ManiO » Mið 20. Apr 2011 01:00

Þarf að vinna með mikið af tölulegum gögnum og koma því á læsilegra form, töflur og gröf (er ekki alveg kominn með þetta á hreint). Hef örlitla reynslu með Java en nokkuð góða í Matlab.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf dori » Mið 20. Apr 2011 01:06

Ég kann ekkert á Matlab en það er hægt að tengjast við gagnagrunn. Sbr. http://www.mathworks.com/help/toolbox/d ... abase.html

Ef þetta ert bara þú og þetta er svona "one off" dæmi þá held ég að það sé best fyrir þig að nota annað hvort ODBC/JDBC (ég kann ekkert á þessa hluti samt) í matlab eða bara beinan SQL aðgang til að exporta gögnum og teikna svo gröfin með matlab, gnuplot, með google charts eða hvað sem þú fílar helst.



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf ManiO » Mið 20. Apr 2011 01:16

Þetta verður notað af öðrum og þarf að hafa einhvers konar GUI, þetta er sem sagt ekki fyrir 'one-off' keyrslu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf Haxdal » Mið 20. Apr 2011 01:21

Persónulega finnst mér þægilegast að vinna í PHP, allt svo straight forward eitthvað.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf jonrh » Mið 20. Apr 2011 02:00

Ef að phpMyAdmin dugar ekki þá gæti Hobo verið málið. Það er web-framework hannað út frá Ruby on Rails sérstaklega til þess að vippa upp vefsíðum sem interface'a við gagnagrunn á sem fljótlegastan máta. Pælingin er að þú skilgreinir gögnin og tengslin í Ruby kóða og Hobo sér um að æla út Html&CSS. Það er til frí Hobo bók ásamt nokkrum tutorials.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf SteiniP » Mið 20. Apr 2011 02:03

Skítlétt að gera svona í C# eða einhverju .NET stuffi.
Það er nánast allt innbyggt sem að þarf í þetta og létt að búa til í gui í WPF, mjög svipað og html bara.

Ef þú vilt t.d. fá sql töflu inn í gui töflu, þá er þetta ein einföld leið.

Kóði: Velja allt

            SqlConnection _connection = new SqlConnection("þinn connection strengur");

            SqlCommand _selectCommand = new SqlCommand("SELECT * FROM testtable");

            SqlDataAdapter _adapter = new SqlDataAdapter();
            _adapter.SelectCommand = _selectCommand;

            DataTable _table = new DataTable("nafn");
            _adapter.Fill(_table);

            DataView dataview = new DataView();
            dataview.Table = _table;

            datagrid1.ItemsSource = dataview;



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Auðveldasta leiðin til að búa til front end fyrir SQL grunn?

Pósturaf Daz » Mið 20. Apr 2011 03:36

Til að koma með enn einn möguleikann, þá er til Oracle Apex . Getur sett upp Oracle XE (frían) grunn og þetta ofaná, frítt. Ég hef örlitla reynslu af þessu, þetta virkar ekki ósvipað því að maður sé að vinna beint í gögnin í grunninum.
Hvort þetta er betri lausn en PHP hef ég ekki hugmynd, kannski er Apex bara sniðug lausn ef gögnin eru nú þegar í Oracle grunni og föst þar...