Fríi dagurinn ;)
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fríi dagurinn ;)
Já, ég veit að það er langt síðann þessi dagur var, en dagurinn þarna í Janúar sem Siment gaf leyfi til að downloada utanlands í 2 daga.
Hvað downloaduðuð þið miklu?
Ég sjálfur náði í 1.680 MB eða 1 GB og 680 MB , mjög lítið finnst mér.
Hvað downloaduðuð þið miklu?
Ég sjálfur náði í 1.680 MB eða 1 GB og 680 MB , mjög lítið finnst mér.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þegar OgVodasuck var með svona frítt DL frá útlöndum síðast þá náði ég ekki einu sinni að skoða erlendar heimasíður, sambandið var svo slow hjá þeim.
Ég reyndi í tvo daga að DL 30mb í windows update en allt án árangurs, mig grunar að þeir hafi limitað þetta svo svakalega að enginn hafi getað nýtt sér það.
Ég reyndi í tvo daga að DL 30mb í windows update en allt án árangurs, mig grunar að þeir hafi limitað þetta svo svakalega að enginn hafi getað nýtt sér það.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Þegar OgVodasuck var með svona frítt DL frá útlöndum síðast þá náði ég ekki einu sinni að skoða erlendar heimasíður, sambandið var svo slow hjá þeim.
Ég reyndi í tvo daga að DL 30mb í windows update en allt án árangurs, mig grunar að þeir hafi limitað þetta svo svakalega að enginn hafi getað nýtt sér það.
eitthvað efa ég það nú þó að það er engin furða að netið hafi verið hægt þegar svona frítt utanlandsdownload var enda ræður gamli cantat-3 ekki við mikið
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Hlynzi skrifaði:hva..villtu sjá mB ? eða hvað
Þú áttir auðvita að segja:
Ég náði í 500 MB, eða 4000 mb
you're both wrong...
ég hélt að allir kynnu SI kerfið.
m = milli
M = Mega
mb = millibit (einn þúsundsti úr bita.. sem er btw ekki til og óframkvæmanlegt)
mB = milliBite (einn þúsundasti úr bæti.. sem er heldur ekki til né framkvæmanlegt)
Mb = Megabit (milljón bitar)
MB = MegaBite (miljón bæti, eða 8 miljón bitar )
"Give what you can, take what you need."
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:gumol skrifaði:Hlynzi skrifaði:hva..villtu sjá mB ? eða hvað
Þú áttir auðvita að segja:
Ég náði í 500 MB, eða 4000 mb
you're both wrong...
ég hélt að allir kynnu SI kerfið.
m = milli
M = Mega
mb = millibit (einn þúsundsti úr bita.. sem er btw ekki til og óframkvæmanlegt)
mB = milliBite (einn þúsundasti úr bæti.. sem er heldur ekki til né framkvæmanlegt)
Mb = Megabit (milljón bitar)
MB = MegaBite (miljón bæti, eða 8 miljón bitar )
Nú sé ég pointið í þessu...eigum við að reyna að búa til mb ?
Það er hægt að hafa 500 mb, sem væri þá helmingurinn af teiknuðu núlli, eða einum. Svo fræðilega tel ég það hægt í myndformi, en ekki gagnaformi. ég kann nú þarna uppúr, MB, GB, TB, PB (mega, gíga, tera, peta)
Hlynur