Ég neyddist til að gera "restore factory defaults" á routernum hjá mér og við það datt út stillingin á eth port 3, sem var stillt eins og port 4 á TV_VLAN.
Engin leið til að stilla þetta í GUI held ég og ég finn hvergi hvar ég á að stilla þetta í gegnum Telnet.
Einhver hérna sem kann eitthvað á þetta drasl? :p
Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.
Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.
Snilld, takk fyrir þetta.
Kanntu nokkuð að stilla tæki á DMZ gegnum Cli?
Fór allt í rugl þegar ég reyndi að gera það gegnum GUI og þurfti þessvegna að gera factory restore
Kanntu nokkuð að stilla tæki á DMZ gegnum Cli?
Fór allt í rugl þegar ég reyndi að gera það gegnum GUI og þurfti þessvegna að gera factory restore
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.
Phanto skrifaði:Kanntu nokkuð að stilla tæki á DMZ gegnum Cli?
Þetta væri ég líka til í að vita.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.
Eruði að meina að assigna ytri iptölunni á eina innri iptölu?
Re: Stilla TG585n fyrir 2 myndlykla frá símanum.
Ferð á þennan link, http://192.168.1.254/cgi/b/publicip/cfg ... _PUBL_ADDR
Annars er hægt að búa til reglu með portum 0 - 65353 og routa þeirri reglu á tölvu.
Annars er hægt að búa til reglu með portum 0 - 65353 og routa þeirri reglu á tölvu.