janus skrifaði:dori skrifaði:Það er ekki endilega slæmt að Firefox "noti" mikið minni. Hann sleppir ekki minninu strax og gerir einhverjar svoleiðis kúnstir. Allt svona memory usage sem stýrikerfi gefa þér er í rauninni bull. Það er t.d. ekkert slæmt að Firefox taki 1GB í minni ef þú ert með 6GB af innra minni og þar af 4 ónotuð. Ef það flýtir fyrir þegar þú ferð að gera eitthvað.
Segjum sem svo að ég sé að keyra resource heavy tölvuleik í glugga ásamt því að vera með Firefox í gangi, þá er Firefox að ræna þessu minni af mér sem væri mikið betur nýtt í tölvuleikinn, ekki satt?
Ég bara skil ekki af hverju web browser ætti að þurfa svona mikið minni, þar sem þetta eru bara myndir, litir og texti. Vefsíðurnar eru langt frá því að taka svona mikið pláss. Þetta lyktar ofsa mikið eins og inefficient/bloated kóði fyrir mér, en ég geri mér kannski ekki grein fyrir því sem liggur á bakvið.
lol, Svo fremur sem þú ert ekki búinn að fucka í swap stillingum þá getur ekkert "stolið" minni frá þér, pagefileið stækkar bara til að accomodatea þörfinni.
http://en.wikipedia.org/wiki/Paging
http://support.microsoft.com/kb/2267427