Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
Er það eðlilegt að tölvan sé hæg þegar verið er að lesa af DVD/CD disk? Þegar ég er til dæmis að fletta einhverju upp í einhverri möppu í tölvunni getur hún verið alveg upp í 10 sek að ranka við sér þegar drifið er í notkun, virkilega böggandi, tók eftir þessu í gær, hef ekki tekið eftir þessu fyrr, en gæti vel verið að hún hafi bara alltaf verið svona. Er nýbúinn að formatta, tvisvar, ekki stýrikerfið sem er að valda þessu. Kæmi mér svosum ekki á óvart að aflgjafinn væri ekki að ráða við allt stöffið, er nýbúinn að fá mér innbyggt PCI netkort, og frekar nýlega búinn að fá mér SSD disk.
Re: Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
Ef stýrikerfið er þarf að bíða eftir því að DVD skili einhverju af sér getur þetta komið fyrir.
Hvaða stýrikerfi ertu að nota ?
Og hvað skeður ef þú reynir t.d. að horfa á DVD mynd ?
Hvaða stýrikerfi ertu að nota ?
Og hvað skeður ef þú reynir t.d. að horfa á DVD mynd ?
Re: Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
er drifið tengt með IDE kapli og kanksi sama kapli og harði diskurinn?
en það gæti verið málið.
en ef að dvd drifið og diskurinn er tengt með sitthvornum kapplinum hvort sem sata eða IDE þá er eitthvað að stýringunni á móðurborð.
en það gæti verið málið.
en ef að dvd drifið og diskurinn er tengt með sitthvornum kapplinum hvort sem sata eða IDE þá er eitthvað að stýringunni á móðurborð.
CIO með ofvirkni
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
Er með Windows 7 64-bit.
Ég horfi ekki á DVD myndir í tölvunni, en þegar ég er að setja inn forrit eða eitthvað álíka af disk þá gerist þetta.
Ég horfi ekki á DVD myndir í tölvunni, en þegar ég er að setja inn forrit eða eitthvað álíka af disk þá gerist þetta.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
Tölvan er nýleg og aflmikil, enginn vélbúnaðarflöskuháls í henni. Þegar ég meina að ég er að browsa eitthvað annað með tölvan les af DVD disknum þá meina ég að ég er að browsa það sem tengist ekki DVD disknum auðvitað kæmi náttúrulega einhver bið ef hann væri að hamast á fullu að copy - paste af honum og ég væri að reyna að browsa af disknum Hvernig lýsa einkenni sér ef aflgjafinn er kominn á mörkin með að gefa nægt afl?
Síðast breytt af reyndeer á Fös 08. Apr 2011 17:19, breytt samtals 1 sinni.
Re: Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
Ef aflgjafi er tæpur þá fengirðu eflaust mun undarlegri villur, lykt eða eitthvað frumlegra en það.
En þetta hljómar furðulega vægast sagt, eins og drifið sé að skila I/O villum.
Hafðu auga á CPU % þegar vélin er í gangi til að sjá hvort er munur þegar þetta kemur fyrir og ef eitthvað forrit skyldi vera éta CPU cycles.
Örfáaum sinnum hafa skemmdir gagnakaplar orðsakað svona óútskýranlegar villur, kannski til öryggis skipta um hann og færa drifið í annað power tengi.
En þetta hljómar furðulega vægast sagt, eins og drifið sé að skila I/O villum.
Hafðu auga á CPU % þegar vélin er í gangi til að sjá hvort er munur þegar þetta kemur fyrir og ef eitthvað forrit skyldi vera éta CPU cycles.
Örfáaum sinnum hafa skemmdir gagnakaplar orðsakað svona óútskýranlegar villur, kannski til öryggis skipta um hann og færa drifið í annað power tengi.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
Prufaði að skipta um SATA snúru, ekkert breyttist, prufaði að skipta um power tengi, ekkert breyttist, prufaði að skipta um SATA tengi á móðurborði, virkaði. Er núna að lesa af disk og get loks multitaskað, en drifið hefur ekki spinnað sig upp og er að lesa á 5,5 MB/s, hver er mesti leshraði fyrir DVD?
Re: Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
Velbunaðarlega seð hafa geisladrif hærri forgangsröðun en önnur drif, slepptu því að nota geisladrif.
Kubbur.Digital
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
kubbur skrifaði:Velbunaðarlega seð hafa geisladrif hærri forgangsröðun en önnur drif, slepptu því að nota geisladrif.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva hæg þegar DVD drif er í notkun
Try it - http://winhlp.com/node/10
A typical symptom of PIO mode is slow data transfer, accompanied by high processor load, leading, for example, to a choppy video display.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3