Ég kemst ekki inn á ircið til að spyrja bekkjarfélaga þannig að ég verð að spyrja ykkur tölvugúrana...
En allavega þá á ég MSDN aðgang þið sem vitið hvað það er. Og ég downloadaði win 7 og setti inn á tölvuna og svo er ég með eitthvað fleira frá þessum
aðgangi. Skólinn skráði nemendurna í þetta MSDN. Svo var ég að tala við eina áðan og hún er frekar viss um það að þetta rennur allt út þegar að ég hætti í skólanum? Er það rétt? Eru þetta bara tímabundin leyfi? Það kom allavega ekkert svoleiðis fram þegar ég downloadði þessu og installaði í tölvuna svo ég viti.
Mér finnst frekar fáranlegt að þegar ég hætti í skólanum að þá fái ég upp skilaboð nei sorry getur ekki notað þetta fyrr en þú kaupir það.
Hvernig virkar svona MSDN aðgangur?
MSDN aðgangur.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nígería
- Staða: Ótengdur
MSDN aðgangur.
_______________________________________________________________________________________
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: MSDN aðgangur.
Er ekki 100% viss á þessu, en MSDN aðgangurinn rennur út, en ekki lyklarnir sem þú hefur fengið. Væri samt best að heyra frá einhverjum sem getur staðfest þetta.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MSDN aðgangur.
man ekki hvernig MSDN virkar,
en er þetta ekki eitthvað bara svipað og Microsoft Technet subscribtion ? nema þú færð þetta úthlutað frá skólanum...
en er þetta ekki eitthvað bara svipað og Microsoft Technet subscribtion ? nema þú færð þetta úthlutað frá skólanum...
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nígería
- Staða: Ótengdur
Re: MSDN aðgangur.
ManiO skrifaði:Er ekki 100% viss á þessu, en MSDN aðgangurinn rennur út, en ekki lyklarnir sem þú hefur fengið. Væri samt best að heyra frá einhverjum sem getur staðfest þetta.
já ég nefnilega hélt að msdn aðgangurinn rennur út en ekki það sem ég er búin að ná í. En hún hélt annað þess vegna vil ég vera viss. Því þá væri kannski betra að skoða önnur forrit.
og ég veit það ekki Benzmann. :O veit ekkert hvað þetta er sem þú nefndir.
_______________________________________________________________________________________
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: MSDN aðgangur.
MSDN lyklar renna ekki út. Þegar MSDN áskriftin rennur út þá hættiru að geta séð lyklana en þú getur ennþá notað þá.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nígería
- Staða: Ótengdur
Re: MSDN aðgangur.
Revenant skrifaði:MSDN lyklar renna ekki út. Þegar MSDN áskriftin rennur út þá hættiru að geta séð lyklana en þú getur ennþá notað þá.
já nákvæmlega það sem ég hélt;) takk félagi
_______________________________________________________________________________________
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Re: MSDN aðgangur.
Það væri kannski betra að skoða önnur forrit...thegirl skrifaði:[Það] væri kannski betra að skoða önnur forrit.
http://www.techcast.com/events/cebit11/mi03/
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 310
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nígería
- Staða: Ótengdur
Re: MSDN aðgangur.
dori skrifaði:Það væri kannski betra að skoða önnur forrit...thegirl skrifaði:[Það] væri kannski betra að skoða önnur forrit.
http://www.techcast.com/events/cebit11/mi03/
ógvuð ég veit ekki hvort ég nenni að horfa á 30 mínútna fyrirlestur:P haha en þú ert greinilega búinn að horfa á hann;) viltu ekki segja mér hvað er sagt þarna?
og af hverju breyttiru þá í það?:P er rangt að segja þá? hahaha ég er kannski aðeins of glær
_______________________________________________________________________________________
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.
Re: MSDN aðgangur.
thegirl skrifaði:dori skrifaði:Það væri kannski betra að skoða önnur forrit...thegirl skrifaði:[Það] væri kannski betra að skoða önnur forrit.
http://www.techcast.com/events/cebit11/mi03/
ógvuð ég veit ekki hvort ég nenni að horfa á 30 mínútna fyrirlestur:P haha en þú ert greinilega búinn að horfa á hann;) viltu ekki segja mér hvað er sagt þarna?
og af hverju breyttiru þá í það?:P er rangt að segja þá? hahaha ég er kannski aðeins of glær
Ég var að strippa niður það sem þú sagðir og breyta merkingunni smá
Þetta er jólasveinninn (a.k.a. maddog) að tala um leyndan kostnað við lokaðan hugbúnað (leyndur kostnaður við opinn hugbúnað er eitthvað sem MS elskar að tala um).
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: MSDN aðgangur.
Kóperaðu bara lyklana og geymdu, sendu þér í e-mail. Þau forrit sem þú downloadar renna ekki út en við höfum bara aðgang að MSDN á meðan við erum í skólanum. Hinsvegar eru önnur forrit sem við höfum aðgang að í skólanum eins og IntelliJ með limited one year academic license sem rennur út, bara verið að rugla því saman.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3