Losna við ákveðin villuskilaboð úr ubuntu startup + memtest

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Losna við ákveðin villuskilaboð úr ubuntu startup + memtest

Pósturaf BjarniTS » Mið 23. Mar 2011 03:43

Er með macbook sem ég er að láta keyra ubuntu á virtual vél.

Var að velta fyrir mér , startup gefur mér leiðinlega villu alltaf sem það keyrir þó alltaf framhjá.

Mynd

Þetta er hundleiðinlegt og ég fann leiðbeiningar til að taka þetta út hér :
http://finster.co.uk/2010/11/16/virtual ... bus-error/

Þær hafa ekkert að segja , engin breyting.

Hvað gætu þið hugsað ykkur að ég gæti tekið til bragðs ?

Annað mál :

Þar sem ég er að keyra ubuntu á virtual vél , sem var úthlutað 512mb ram , mun þá memtest sem að ég er að leika mér af að keyra , ekki gefa mér raunhæfar upplýsingar um vinnsluminnið hjá mér ?
Keyri memtest bara héðan :
Mynd


Er ekkert að hata þetta :D
*Smelltu á myndina til að stækka hana
Mynd


Nörd


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Losna við ákveðin villuskilaboð úr ubuntu startup + memtest

Pósturaf coldcut » Mið 23. Mar 2011 12:54

Myndina fatta ég bara alls ekki...hvað ertu ekki að hata? Að þú sért með virtual-vél sem er með 512mb RAM eða að þú getir keyrt memtest á virtual-vélinni. :popeyed

Ananrs hugsa ég að memtest muni alltaf gefa þér réttar upplýsingar um minnið þitt og það er að því, þú ert að keyra virtual-vél sem úthlutað er 512mb ram og því sýnir memtest bara 512mb.

En varðandi hitt vandamálið...gefðu okkur output af lsmod og

Kóði: Velja allt

vinsamlegast settu það í svona code-brackets