Opna port


Höfundur
Gisli07
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 16. Feb 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Opna port

Pósturaf Gisli07 » Fös 11. Mar 2011 13:22

Sælir vaktarar,

vantar smá aðstoð með að opna port 25565 á thomson tg585n routernum, getur einhver leiðbeint mér í gegnum þetta?
ég er búinn að fara í gegnum þetta ferli en það virðist ekki virka. Portið virðist vera lokað ennþá og ég veit ekki hvað
skal gera annað en að biðja um hjálp frá ykkur :)

Mér dettur í hug að ég sé að gera eitthvað vitlaust :] þarf ég líka að opna fyrir eitthvað í tölvunni, eða er þetta eingöngu
router stillingar ?

Djöfull vona ég að þið getið hjálpað mér strax í dag :)

love
G ;)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Opna port

Pósturaf AntiTrust » Fös 11. Mar 2011 13:24

Það þarf að sjálfsögðu að vera opið bæði portið á router og client vél.

Annars er http://www.portforward.com mjög fín beginners guide síða.




Höfundur
Gisli07
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 16. Feb 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opna port

Pósturaf Gisli07 » Fös 11. Mar 2011 13:27

Sælir,

Ég var að reyna að notast við Portforward.com í gær en einhvernveginn hefur mér tekist að klúðra því :)

måske gerði ég þetta rétt og á bara eftir að opna fyrir þetta á vélinni, hvernig gerir maður svoleiðis veknað ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Opna port

Pósturaf AntiTrust » Fös 11. Mar 2011 13:29

Gisli07 skrifaði:Sælir,

Ég var að reyna að notast við Portforward.com í gær en einhvernveginn hefur mér tekist að klúðra því :)

måske gerði ég þetta rétt og á bara eftir að opna fyrir þetta á vélinni, hvernig gerir maður svoleiðis veknað ?


http://maximumpcguides.com/windows-7/op ... -firewall/




Höfundur
Gisli07
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 16. Feb 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opna port

Pósturaf Gisli07 » Fös 11. Mar 2011 13:32

osom, takk kærlega fyrir þetta AntiT... :)

ætla að kíkja á þetta þegar ég kem heim úr vinnunni :]




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Opna port

Pósturaf AntiTrust » Fös 11. Mar 2011 13:34

Gisli07 skrifaði:osom, takk kærlega fyrir þetta AntiT... :)

ætla að kíkja á þetta þegar ég kem heim úr vinnunni :]


Svo er líka bara fínt ef þig grunar að þú hafir gert þetta vitlaust á routernum, að disable eldvegginn á PC vélinni á meðan þú stillir routerinn. Ef portareglan er ekki að virka með eldvegginn af, þá er líklega e-ð rangt stillt í routernum.