Að bæta við Hackingtosh við windows 7


Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Að bæta við Hackingtosh við windows 7

Pósturaf bjartman » Þri 08. Mar 2011 20:38

Sælir,

Datt í hug að prófa að setja upp Hackingtosh á vélina mína,

er með win7 á vélinni núna er að gæla við hvort ég gæti sett upp

hackingtoshið upp án þess að eyðileggja núverandi uppsetningu á win7.

kveðja.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Að bæta við Hackingtosh við windows 7

Pósturaf mundivalur » Þri 08. Mar 2011 21:52

Það gæti gerið gaman að grúska í þessu,hvað ætlar þú að nota iAtkos, Kalyway eitthvað annað? Hvar er síður ertu að skoða með info um þetta?
áttu ekki annan hdd til að setja þetta á!!