Driverar fyrir Asus Xonar D1 í Linux

Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Driverar fyrir Asus Xonar D1 í Linux

Pósturaf MarsVolta » Sun 06. Mar 2011 16:01

Góðann daginn vaktarar. Ekki veit einhver hvar ég fæ drivera fyrir Asus xonar D1 hljóðkort fyrir linux ? Ég er að runna á Linux Mint (Julia) 32 bita útgáfu. Ég tek það fram að ég er algjör byrjandi í linux, þannig einfaldar leiðbeiningar eru mjög vel þegnar ;).
p.s. Ég er búinn að vera að leita að þessu á google og hef ekki fundið neitt sem hjálpar mér almennilega :/.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Driverar fyrir Asus Xonar D1 í Linux

Pósturaf einarhr » Sun 06. Mar 2011 17:03

Hér er smá info um þetta http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=780170 Virðist ekki vera stuðningur fyrir þetta kort skv þessu https://wiki.ubuntu.com/HardwareSupportComponentsSoundCardsAsus

Er sjálfur að grúska í Linux Mint (Julia) KDE, hef aðeins fiktað í Mint og Ubuntu gnome áður en er að fíla þetta KDE umhverfi.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Driverar fyrir Asus Xonar D1 í Linux

Pósturaf MarsVolta » Sun 06. Mar 2011 17:28

einarhr skrifaði:Hér er smá info um þetta http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=780170 Virðist ekki vera stuðningur fyrir þetta kort skv þessu https://wiki.ubuntu.com/HardwareSupportComponentsSoundCardsAsus

Er sjálfur að grúska í Linux Mint (Julia) KDE, hef aðeins fiktað í Mint og Ubuntu gnome áður en er að fíla þetta KDE umhverfi.


Ég hef lesið að það séu sömu driverar fyrir DX og D1 kortið, þannig þetta ætti að virka :P en ég er búinn að reyna 'sudo alsaconf' í gnome terminal , en ég fæ bara command not found þó ég sé búinn að installa alsa-base og alsa-utils. Það er svona fyrsta skrefið til að koma mér aðeins áfram :).

Ég vil taka það aftur fram að ég veit nánast ekki rassgat hvað ég er að gera :P, en maður lærir ekki nema að fikta ;).