er að leita mér að sérstöku netkorti [hjálp]

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

er að leita mér að sérstöku netkorti [hjálp]

Pósturaf Benzmann » Fim 24. Feb 2011 12:13

sælir vaktarar, er að leita mér að þráðlausu netkorti, helst með N-staðalinn, og verður að vera hægt að Stilla "Monitor Mode" og "listening Mode" þarf að vera USB kort

hvar fæ ég þannig hér á landi.... ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Tengdur

Re: er að leita mér að sérstöku netkorti [hjálp]

Pósturaf Blues- » Fim 24. Feb 2011 13:23

Farðu á http://linuxwireless.org/en/users/Drivers
Veldu AP = yes ..
þá sérðu hvaða kubbasett styðja master mode ..
Síðan er bara að finna kort sem eru með þessum kubbasettum sem eru talin upp ..

Kv,
Blues-