Góðan dag.
Ég er að pæla að fá mér Windows 7, en það sem ég vil fá að vita hver er munurinn á Retail og OEM? las það einhver staðar að ef maður kaupir OEM vers. þá getur maður bara installað því inná einni tölvu svo ef þú fær þér nýa þá bara verður að kaupa aftur windows 7?
HOME vs PRO/ULTI? er einhver hraða munur á þessum og er ég að fá betri afköst af PRO?
ég er með Windows xp home licens key sem fylgdi með tölvuni minn get ég keyft þá bara upgrade og virkar það þá eins og Retail?
Smá pæing með Windows 7?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Smá pæing með Windows 7?
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
Re: Smá pæing með Windows 7?
Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
Þakka þér fyrir þetta en mér vantar en svör við því hvort maður getur Keyft OEM ver og átt það sem eftir er þótt að maður fái sér nýa tölvu? og líka með upgradeið hvort maður fáið það bara eins og retail nema maður þarf að eiga windows xp eða vista
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
Home Premium er alveg nóg fyrir alla, þetta er allt sama stýrikerfið bara búið að taka út ákveðna enterprise möguleika sem heimilisnotendur hafa enga þörf á.
Ef þú kemst í OEM útgáfu af stýrikerfinu sem eru aðeins seldar með nýjum tölvum þá geturu sett það upp á vélina hjá þér og þegar þú ætlar að setja hana upp á aðra vél/uppfærða þá þarftu að hringja í Microsoft og biðja um nýjan Activation kóða.
Ef þú kemst í OEM útgáfu af stýrikerfinu sem eru aðeins seldar með nýjum tölvum þá geturu sett það upp á vélina hjá þér og þegar þú ætlar að setja hana upp á aðra vél/uppfærða þá þarftu að hringja í Microsoft og biðja um nýjan Activation kóða.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
http://www.computer.is/vorur/7333/
Og hvernig virkar svona Windows 7 Home Premium upgrade? set ég það bara upp og biður það um Windows Xp licens key-ið?
Og hvernig virkar svona Windows 7 Home Premium upgrade? set ég það bara upp og biður það um Windows Xp licens key-ið?
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
Pandemic skrifaði:Home Premium er alveg nóg fyrir alla, þetta er allt sama stýrikerfið bara búið að taka út ákveðna enterprise möguleika sem heimilisnotendur hafa enga þörf á.
Ef þú kemst í OEM útgáfu af stýrikerfinu sem eru aðeins seldar með nýjum tölvum þá geturu sett það upp á vélina hjá þér og þegar þú ætlar að setja hana upp á aðra vél/uppfærða þá þarftu að hringja í Microsoft og biðja um nýjan Activation kóða.
ég persónulega ætti voðalega erfitt með að vera án remote desktop
þess vegna er ég með professional.
það aftur á móti er það eina sem að mér finnst vanta í home premium
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
Er þá ekki bara hægt að nota http://teamviewer.com ?
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
http://www.computer.is/vorur/7333/
Og hvernig virkar svona Windows 7 Home Premium upgrade? set ég það bara upp og biður það um Windows Xp licens key-ið?
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
http://www.computer.is/vorur/7333/
Og hvernig virkar svona Windows 7 Home Premium upgrade? set ég það bara upp og biður það um Windows Xp licens key-ið?
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
tanketom skrifaði:Er þá ekki bara hægt að nota http://teamviewer.com ?
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
http://www.computer.is/vorur/7333/
Og hvernig virkar svona Windows 7 Home Premium upgrade? set ég það bara upp og biður það um Windows Xp licens key-ið?
Jú teamviewer virkar
-----
Hún biður held ég ekki einu sinni um XP lykilinn.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
Windows 7 Home Premium ætti að vera með allt sem maður þarf, hvorki meira né minna. Flestir hafa enga þörf á þeim fítusum sem koma með PRO/Ultimate en þú ættir að skoða hvort það munar einhverju fyrir þig (t.d. á http://www.zdnet.com/blog/bott/do-you-need-more-than-windows-7-home-premium/1128). Þessir Windows 7 upgrade diskar hafa alltaf verið skrýtnir, ef þú ætlar að kaupa Windows 7 Home Premium upgrade þá áttu að þurfa að vera með Windows Vista Home Premium eða Windows XP sambærilegt. Upgrade diskurinn biður ekki um license key fyrir gamla windowsið heldur bara checkar það hvort eldra Windows sé á tölvunni. Hinsvegar þá eru leiðir til þess að nota Windows 7 upgrade disk á tölvu með engu stýrikerfi og án þess að hafa átt Windows Vista eða Windows XP, þessar leiðir eru ekki studdar af Microsoft og ekki hægt að vera viss um að þær virki. Linkarnir hérna fyrir neðan útskýra hvernig þetta er gert.
http://www.winsupersite.com/article/win7/clean-install-windows-7-with-upgrade-media.aspx
http://www.maximumpc.com/article/howtos/how_use_your_windows_7_upgrade_disk_fresh_pc?page=0,1
http://www.winsupersite.com/article/win7/clean-install-windows-7-with-upgrade-media.aspx
http://www.maximumpc.com/article/howtos/how_use_your_windows_7_upgrade_disk_fresh_pc?page=0,1
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
ég á Windows Xp Home, og hvað meinaru skrítnar? fær maður ekki bara alveg Windows 7 eins og maður myndi kaupa Windows 7 retail nema maður þarf að hafa Windows xp eða vista installað?
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
Pandemic skrifaði:Home Premium er alveg nóg fyrir alla, þetta er allt sama stýrikerfið bara búið að taka út ákveðna enterprise möguleika sem heimilisnotendur hafa enga þörf á.
Ef þú kemst í OEM útgáfu af stýrikerfinu sem eru aðeins seldar með nýjum tölvum þá geturu sett það upp á vélina hjá þér og þegar þú ætlar að setja hana upp á aðra vél/uppfærða þá þarftu að hringja í Microsoft og biðja um nýjan Activation kóða.
En ef sett var upp ný tölva með OEM leyfi sem þurfti svo að formatta og setja upp á nýtt?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
nei Windows gerir svokallaðan Register key sem skráð er á móðurborðið þannig það ætti ekki að vera vandamál hinsvegar ef þú skiftir um móðurborð þá þarftu að gera eins og hann seigir
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
tanketom skrifaði:nei Windows gerir svokallaðan Register key sem skráð er á móðurborðið þannig það ætti ekki að vera vandamál hinsvegar ef þú skiftir um móðurborð þá þarftu að gera eins og hann seigir
Lykillinn minn virkar amk ekki þegar ég reyni að skrá hann. Er enn með sama móðurborðið en hinsvegar með nýjan turnkassa og vinnsluminni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá pæing með Windows 7?
OEM er læst á móðurborðið sem það er virkjað á, þú getur nauðað í Microsoft starfsmanni og fengið hann til að virkja lykilinn þinn á annað borð ef að þú ert heppinn annars á OEM bara að virkjast á þetta eina borð eða í mesta falli alveg eins borð ef að allir aðrir íhlutir eru þeir sömu
Upgrade leyfir þér að færa upgrade leyfið á milli véla (þarft samt að hringja til að virkja á nýju vélinn en það er ekkert mál)
Varðandi upgrade með Windows 7 lendirðu ekki í neinum vandræðum ef að gamla uppsetningin (með orginal Windows lykli) er enþá til staðar, tjékkið er meira að segja gert fyrst þannig að þú getur formattað fyrir install (þarft ekki að láta setja allt gamla draslið í wondows.old)
Upgrade leyfir þér að færa upgrade leyfið á milli véla (þarft samt að hringja til að virkja á nýju vélinn en það er ekkert mál)
Varðandi upgrade með Windows 7 lendirðu ekki í neinum vandræðum ef að gamla uppsetningin (með orginal Windows lykli) er enþá til staðar, tjékkið er meira að segja gert fyrst þannig að þú getur formattað fyrir install (þarft ekki að láta setja allt gamla draslið í wondows.old)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.