Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf dori » Mið 09. Feb 2011 15:00

GateM skrifaði:og já þetta með tæknimannin, er semsagt í háskólablokk og það er ljósleiðari i husinu og útaf því þurfti ég tæknimann til að fixa eithvað sambandi með það. og öruglega margir að hugsa með sér afhverju nota ég ekki háskólanetið útaf það er ljósleiðari málið er bara að það er lokað fyrir allt saman download og leikjaspilun.

Ef þú þurftir að láta fixa einhverja símalínu handa þér til að geta notað DSL þá skil ég að þú hafir þurft að borga tæknimanninum. Reyndar mjög asnalegt að gefa upp vitlaust verð, alveg spurning að kanna það.

Hins vegar myndi ég frekar fá mér erlenda VPN þjónustu (kostar alveg eitthvað en er pottþétt ekki dýrara en ADSL með þessu veseni öllu). Þá sér skólinn bara að þú ert með dulkóðaða tengingu út og grunar ekkert. Þá gætirðu hugsanlega líka notað síður sem hafa region lock etc.

Það er kannski orðið of seint núna ef þú hefur gert einhverjar skuldbindingar. Endilega póstaðu samt niðurstöðum úr bæði innlendu og erlendu speedtest.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf ponzer » Mið 09. Feb 2011 15:49

GateM skrifaði:þetta er ekki serverinn sem ég spila á , spila á skullcrusher i wow með félögum og félagar mínir með sirka 120-180 og ég með 800-900ms
spila einnig league of legends "LOL" er með sirka 400-500ms þar og félagar með 75-80ms.

svo ég er buin að útiloka að þetta séu "SERVER" vandamál, en prufa að runna eithvað erlent speedtest.

og tek það fram að ég er á spjallinu i gegnum nokia N8 og bara nenni ekki að ýta á enter takkan eða laga villur.

og já þetta með tæknimannin, er semsagt í háskólablokk og það er ljósleiðari i husinu og útaf því þurfti ég tæknimann til að fixa eithvað sambandi með það. og öruglega margir að hugsa með sér afhverju nota ég ekki háskólanetið útaf það er ljósleiðari málið er bara að það er lokað fyrir allt saman download og leikjaspilun.


Sambandi við leikjaspilun þá fatta ekki margir að Síminn/Hringiðjan og Vodafone/TAL peera ekki eins í evrópu og því er oft mjög mikill latency munur á milli þessa fyrirtækja þegar menn eru að spila úti. Þ.e.a.s þeir fara ekki sömu "net leiðir" og þessvenga getur verið mikill munur á latency/ms. Annars er Síminn að pinga flott í DK eða milli 25-35ms en Voda fer í 70-80ms en svo er þetta öfugt til UK.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf GateM » Mið 09. Feb 2011 19:08

Mynd

runnaði speedtestið, kann ekkert að lesa útúr þessu. eru þetta ekki lágar tölur meðavið 16mb tengingu hjá simanum ?

runnaði testið 4 sinnum og 2 sinnum fór download speed niður fyrir 2mb :/ þetta var hæsta sem ég fékk.


AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf gardar » Mið 09. Feb 2011 19:13

Ertu með slökkt á öllum forritum sem eru að hala niður?

Þar að segja torrent forrit og slíkt?

Prófaðu http://speedtest.net/ bæði Keflavík og Reykjavík á íslandi.

Og svo eitthvert erlent próf, t.d. london




GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf GateM » Mið 09. Feb 2011 19:16

öll forrit niðri og ekkert niðurhal í gangi, fékk 12.5mb á speedtest.net þegar ég var með ísland valið svo valdi ég erlendis á 3stöðum og þá var ég með 1-2mb

Mynd

er þetta ekki hörmung eða ?


AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf gardar » Mið 09. Feb 2011 19:26

Ef innanlands hraðinn er 12.5mb þá er það nú alveg eðlilegt fyrir þessa tengingu sem þú ert með :)




GateM
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Lau 27. Nóv 2010 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf GateM » Mið 09. Feb 2011 19:28

ég semsagt get ekkert sagt yfir þessu laggi í leikjum á erlendum serverum ?


AMD Phenom x2 555 @ x4 3.8GHZ - 8GB DDR3 1333mhz - Gigabyte HD6850OC - GA-MA770T-UD3 - 6x 1TB WD green - 700w

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Mikið rosalega er ég orðinn piraður á símafyrirtækjunum!

Pósturaf dori » Mið 09. Feb 2011 22:12

GateM skrifaði:öll forrit niðri og ekkert niðurhal í gangi, fékk 12.5mb á speedtest.net þegar ég var með ísland valið svo valdi ég erlendis á 3stöðum og þá var ég með 1-2mb

Mynd

er þetta ekki hörmung eða ?

2Mbit/s er alveg meira en nóg til að spila tölvuleiki. Það sem þú þarft að hafa áhyggjur af (og þú hefur lýst áhyggjum þínum af) er þetta ferlega latency. Það að vera með 400ms latency á einhverri útlandatengingu er bara útí hött. Ég er með leiðinlega tengingu hérna og latency yfir til Auckland á Nýja Sjálandi er bara 340ms.

Gerðu traceroute á mbl.is og svo einhvern server erlendis og póstaðu niðurstöðunum. Til að gera traceroute ferðu í start->run skrifar cmd og ýtir á enter. Skrifar svo þar:

Kóði: Velja allt

tracert mbl.is
Og svo auðvitað einhver annars server (góð hugmynd að velja leikjaserverinn sem þú ert að tengjast venjulega).

Láttu vita hvað kemur útúr því.