Forrit til að ná í video á netinu


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf sunna22 » Fim 03. Feb 2011 09:13

Halló ég er að leita að forriti.Til að downloada video af netinu.Ég er með þetta forrit til að ná í youtube.
http://dvdvideosoft.com/.Og þetta er mjög gott forrit.En mig vanta forrit sem getur náð og lesið alla tegundir af video formi.Á n4.is er t.d þættir sem eru tube ???? eithvað og mig tekst ekki að ná i það.Vitið þið um eithvað gott forrit sem ég get notað á öll eða margar tegundir af video formi.T.d sem les þetta form.http://www.n4.is/tube/channel/view/11/


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf sunna22 » Lau 05. Feb 2011 10:10

Er virkilega einginn.Sem veit þetta.Vantar svona forrit alveg lífsnauðsinlega. :dissed


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf gardar » Lau 05. Feb 2011 10:36

N4 eru að nota jwplayer, ekki youtube...

Þetta hér gæti hjálpað: http://answers.yahoo.com/question/index ... 054AA0a2MZ



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf Benzmann » Lau 05. Feb 2011 10:56

ég notast við "YouTube Downloader" en það hefur líka virkað á fleiri síðum


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf CendenZ » Lau 05. Feb 2011 11:10

Firefox + Downloadhelper addon.

Virkar á lang flestar síður hvort sem það er flash eða vídjó



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf Zpand3x » Lau 05. Feb 2011 11:43

http://www.web-video-downloader.com/

Þarna er SoThink web video downloader..

Hann gat sótt þetta myndband af N4.
Hann getur líka convertað fyrir þig í mp4 og svona :P mjög þægilegur


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf CendenZ » Lau 05. Feb 2011 12:44

Downloadhelper finnur þetta strax

http://www.n4.is/static/tube/video/2011 ... 347414.flv er fyrsti þátturinn tildæmis




Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf sunna22 » Þri 08. Feb 2011 14:46

Halló og takk fyrir hjálpina.Þið eruð æðisleg.En getur einhver sagt mér hvaða forrit.Hann Cendenz er nota hér
http://www.n4.is/static/tube/video/2011 ... 414.flv.Er að reyna finna það.Og ég fann eitthvað forrit með þvi að
google þetta sem hann bendir á.Firefox + Downloadhelper addon.En ég finn ekki þetta forrit.Vildu þið vera svo væn að benda mér á siðuna eða teingilinn.Ég var að reyna breytta teinglinum sem Cendenz visar á til að ná i næsta þátt.En það var ekki að ganga.Með fyrir fram þökk um skjótt og jákvæð viðbrögð kveðja sunna. O:)


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf dori » Þri 08. Feb 2011 14:52

sunna22 skrifaði:Halló og takk fyrir hjálpina.Þið eruð æðisleg.En getur einhver sagt mér hvaða forrit.Hann Cendenz er nota hér
http://www.n4.is/static/tube/video/2011 ... 414.flv.Er að reyna finna það.Og ég fann eitthvað forrit með þvi að
google þetta sem hann bendir á.Firefox + Downloadhelper addon.En ég finn ekki þetta forrit.Vildu þið vera svo væn að benda mér á siðuna eða teingilinn.Ég var að reyna breytta teinglinum sem Cendenz visar á til að ná i næsta þátt.En það var ekki að ganga.Með fyrir fram þökk um skjótt og jákvæð viðbrögð kveðja sunna. O:)

Hann er að tala um að nota Firefox vafrann og Video Downloadhelper addonið.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að ná í video á netinu

Pósturaf Bioeight » Þri 08. Feb 2011 16:46

http://www.mozilla.com/en-US/firefox/ - til að ná í FireFox
https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/video-downloadhelper/ - til að ná í DownloadHelper addon (gera það í Firefox)

Notar síðan Firefox til að fara inn á síðuna, þegar það er video sem DownloadHelper getur hjálpað þér að ná í þá geturðu smellt á þrjár kúlur sem eru þarna uppi hjá address bar og valið úr hvaða gæði þú vilt (því hærri tala því betra, ie 720p betra en 480p, og 480p betra en 360p , o.s.frv.).


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3