Er einhver ástæða fyrir mann eins og mig að borga aðeins auka fyrir professional eða nægir að vera með Home premium ?
Eina sem ég kom auga á í samanburðinum sem gæti skipt máli er að home premium er takmarkað við 1 physical örgjörfa. Svo þetta með 16gb cappið á ram. En ég er aldrei að fara fullnýta það á næstunni.
Þannig ég vildi bara heyra hvað menn hafa almennt um þetta að segja.
Windows 7 Home Premium eða Professional
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Home Premium eða Professional
Í langstærstum meirihluta tilvika er Home Premium meira en fullnægjandi fyrir heimilisnotkun, þess vegna heitir pakkinn Home Premium. Það að Professional og Ultimate sé "betra" þýðir alls ekki að Home Premium sé slæmt.
i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Home Premium eða Professional
Optimus skrifaði:Í langstærstum meirihluta tilvika er Home Premium meira en fullnægjandi fyrir heimilisnotkun, þess vegna heitir pakkinn Home Premium. Það að Professional og Ultimate sé "betra" þýðir alls ekki að Home Premium sé slæmt.
Það er enganvegin betra það býður bara uppá enterprise möguleika sem flestir hafa enga þörf fyrir.
-
- Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 09. Des 2010 01:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Home Premium eða Professional
Pandemic skrifaði:Optimus skrifaði:Í langstærstum meirihluta tilvika er Home Premium meira en fullnægjandi fyrir heimilisnotkun, þess vegna heitir pakkinn Home Premium. Það að Professional og Ultimate sé "betra" þýðir alls ekki að Home Premium sé slæmt.
Það er enganvegin betra það býður bara uppá enterprise möguleika sem flestir hafa enga þörf fyrir.
Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því, enda setti ég "betra" í gæsalappir. Ég hefði að vísu kannski frekar átt að orða þetta þannig að "Það að Professional og Ultimate bjóði upp á fleiri möguleika þýðir alls ekki að þú sért eitthvað takmarkaður af Home Premium".
i7 950|Noctua NH-D14|ASUS P6X58D-E|Mushkin Ridgeback 3x2GB|PNY GTX 570|ASUS Xonar DX|Mushkin Chronos 120GB SSD|2x1TB RAID1|HAF X|Corsair HX850W||Samsung 27" P2770FH
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Home Premium eða Professional
ég er að keyra á.
Windows 7 Professional 32bit í vinnunni
Windows 7 Home Premium 64 bit á Fartölvunni
Windows 7 Ultimate 64bit á Borðtölvunni heima.
og verð að segja að mér finnst Ultimate og Professional koma best út þannig lagað séð
Windows 7 Professional 32bit í vinnunni
Windows 7 Home Premium 64 bit á Fartölvunni
Windows 7 Ultimate 64bit á Borðtölvunni heima.
og verð að segja að mér finnst Ultimate og Professional koma best út þannig lagað séð
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Home Premium eða Professional
Geturu útskýrt það betur fyrir okkur hvernig það komi betur út?
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 Home Premium eða Professional
Það er nákvæmlega enginn munur á Home Premium eða Pro/Ultimate fyrir utan örfáa fítusa svosem möguleika á að nota multilingual pakka, file encryption og Windows XP mode. Eini munurinn er að þessir fítusar eru ekki í boði á home premium.
Það er yfirleitt þannig að þeir sem kaupa eru með Home Premium og þeir sem eru með Ultimate eru nær undantekningalaust með sjóræningjaútgáfu nema þessir fítusar séu þess virði fyrir þessa aðila að borga 15-20 þúsund krónur aukalega fyrir.
Er líka forvitinn að vita hvernig pro/ultimate kemur betur út fyrir benzmann.
Það er yfirleitt þannig að þeir sem kaupa eru með Home Premium og þeir sem eru með Ultimate eru nær undantekningalaust með sjóræningjaútgáfu nema þessir fítusar séu þess virði fyrir þessa aðila að borga 15-20 þúsund krónur aukalega fyrir.
Er líka forvitinn að vita hvernig pro/ultimate kemur betur út fyrir benzmann.
Re: Windows 7 Home Premium eða Professional
Er IIS fyrir ftp server og fleira ekki í ódýrari útgáfnunum ?