Símalínuvörn gegn eldingu...

Skjámynd

Höfundur
Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Símalínuvörn gegn eldingu...

Pósturaf Steini B » Sun 06. Feb 2011 22:19

Sælir

Ég var að pæla, svona þar sem það var að slá niður eldingu hérna áðan og það grillaðist router og netkort hjá félögum mínum.
Ég er með varaaflgjafa og hann er með einhverju sem er kallað "RJ-11 phone protection port "
Er það eitthvað sem varnar að slíkt gerist? s.s. verndar búnaðinum ef það slær niður eldingu í símalínu?

Mynd



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Símalínuvörn gegn eldingu...

Pósturaf lukkuláki » Sun 06. Feb 2011 22:53

Ef þú ert með ADSL í gegnum símasnúru þá er þetta nákvæmlega til þess að verja búnaðinn þinn
Use it !

Hvar eru eldingar í kvöld ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Símalínuvörn gegn eldingu...

Pósturaf Steini B » Sun 06. Feb 2011 23:09

Ok, takk fyrir :)

Þannig að nú er bara að redda sér lengri símasnúru...


Er í Vík í Mýrdal, tók eftir 2 á föstudagskvöldinu, en greinilega langt í burtu, svo kom ein einhverstaðar stutt frá núna áðan með miklum látum...