Hjálp við að taka upp PC gameplay.


Höfundur
LalliO
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 16:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við að taka upp PC gameplay.

Pósturaf LalliO » Fim 27. Jan 2011 00:04

Ég var að skoða á netinu tæki til að taka upp PC gameplay. Forrit eins og Fraps og Wegame eru ekki að virka fyrir mig útaf laggi.. myndi það hjálpa ef ég er með einhverskonar capture card, lagga ég með einhverju svona: http://www.amazon.com/Avertv-Definition ... 18&sr=8-10

Og ef þetta er að virka, er vesen að setja þetta upp og ætti ég að lagga með þetta?




Storm
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að taka upp PC gameplay.

Pósturaf Storm » Fim 27. Jan 2011 00:58

Ef þú ert að taka upp með fraps á öðrum hd en þú spilar leikinn á þá ættiru ekki að lagga ef þú ert með sæmilega tölvu.




Höfundur
LalliO
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 16:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að taka upp PC gameplay.

Pósturaf LalliO » Fim 27. Jan 2011 07:07

Pentium(R) Dual-Core CPU E5200 @ 2.50GHz
3.2 GB í RAM
GeForce 9500 GT

Er með þetta..




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að taka upp PC gameplay.

Pósturaf SteiniP » Fim 27. Jan 2011 10:41

Hvaða leikjum ertu að hökta í og ertu að save-a videoið á annann disk heldur að leikurinn er installaður á?

Getur prófað Playclaw og fiktað eitthvað í stillingunum í því, finnst það oft virka betur en fraps.

Svona capture card uppsetningar eru smá vesen, skilst að menn séu að setja capture kortið í aðra tölvu og tengja svo úr skjá-kortinu á leikjatölvunni yfir í capture kortið. Þá ertu að nota sér tölvu í alla video vinnsluna, þannig að það hefur engin áhrif á performance.
En þú ert þá takmarkaður við að spila í þeirri upplausn sem að capture kortið styður.