Pæling varðandi w7 á sömlu serial


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Pæling varðandi w7 á sömlu serial

Pósturaf littli-Jake » Þri 18. Jan 2011 15:53

Núna á ég gamalt XP home key en það er í notkun í vélinni hjá gamla settinu. Mundi ég ekki getað notað það key á báðum vélunum. Semsagt önnur á xp en hin á w7?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi w7 á sömlu serial

Pósturaf lukkuláki » Þri 18. Jan 2011 16:01

littli-Jake skrifaði:Núna á ég gamalt XP home key en það er í notkun í vélinni hjá gamla settinu. Mundi ég ekki getað notað það key á báðum vélunum. Semsagt önnur á xp en hin á w7?


Nei það gengur ekki.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.