IP TV hjá Símanum
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
IP TV hjá Símanum
Ég er með 2 myndlykla á ADSL tengingu hjá Símanum og ég þurfti að setja routerinn uppá nýtt um daginn afþví að hann klikkaði eitthvað og þá datt port 3 út sem er fyrir aukamyndlykilinn og ég kann ekki að setja það upp sem sjónvarpsport aftur. Ég nenni ekki að byðja Símann um það afþví að þeir eru svo lengi að því. Ég las það einhverstaðar að maður gæti gert það sjálfur en ég veit samt ekki hvernig Hefur einhver gert svoleiðis
Re: IP TV hjá Símanum
samkvæmt http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=35372#p312368 þá er skipunin til að virkja TV á porti 3
Kóði: Velja allt
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IP TV hjá Símanum
Haxdal skrifaði:samkvæmt http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=35372#p312368 þá er skipunin til að virkja TV á porti 3Kóði: Velja allt
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
Í hvaða box setur maður þennan kóða?
Re: IP TV hjá Símanum
krissi24 skrifaði:Haxdal skrifaði:samkvæmt http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=35372#p312368 þá er skipunin til að virkja TV á porti 3Kóði: Velja allt
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
Í hvaða box setur maður þennan kóða?
þetta er cli
http://en.wikipedia.org/wiki/Command-line_interface
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: IP TV hjá Símanum
Start-->Run... | Skrifar cmd og enter. Skrifar svo telnet 192.168.1.254, beðinn um að setja inn user og pass, það er admin/admin.
Þá ertu kominn inná CLI ham routers, og getur skrifað skipanirnar. Hafa Enter í enda hverrar línu til að execute-a skipunina.
Þá ertu kominn inná CLI ham routers, og getur skrifað skipanirnar. Hafa Enter í enda hverrar línu til að execute-a skipunina.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IP TV hjá Símanum
MatroX skrifaði:krissi24 skrifaði:Haxdal skrifaði:samkvæmt http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=35372#p312368 þá er skipunin til að virkja TV á porti 3Kóði: Velja allt
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
Í hvaða box setur maður þennan kóða?
þetta er cli
http://en.wikipedia.org/wiki/Command-line_interface
Þetta virkar ekki :S
Re: IP TV hjá Símanum
ertu með telnet clientinn uppsettann á vélinni þinni ?. hann er ekki sjálfkrafa uppsettur á Windows Vista/7.
til að virkja telnet clientinn.
til að virkja telnet clientinn.
1. Start
2. Control Panel
3. Programs And Features
4. Turn Windows features on or off
5. Check Telnet Client
6. Hit OK
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: IP TV hjá Símanum
krissi24 skrifaði:Haxdal skrifaði:ertu með telnet clientinn uppsettann á vélinni þinni ?. hann er ekki sjálfkrafa uppsettur á Windows Vista/7.
til að virkja telnet clientinn.1. Start
2. Control Panel
3. Programs And Features
4. Turn Windows features on or off
5. Check Telnet Client
6. Hit OK
Ég er með WinXP Pro, hélt að ég gæti notað cmd
Ef ég er að skilja þig rétt þá nei, þarf að nota Telnet til að tengjast routernum og gefa skipanirnar þar, ekki nóg að gera þetta beint í command prompt.
sbr :
Kóði: Velja allt
C:\Users\Johannes>telnet speedtouch.lan
Username : admin
Password : ***************
------------------------------------------------------------------------
XXXXX
XXXXX
XXXXX XXXX
XXXX XXXXXXXXX
XXXXX XXXXXX XXXXX
XXXXX XXXXXXX
XXXXXX XXXXX XXXXX XXXXX
XXXXXXXXX XXXXXXXXXX XXX
XXXX XX XXXXXX XXX
XXXXX XXX XXXXX XXXXX XXX XXXXXX XXXXXX XXX
XXXXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX XXXX
XXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX
XXX XXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX Thomson TG585n v2
XXXXXXXXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX 8.4.1.C
XXXXXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX Copyright (c) 1999-2009,
THOMSON
------------------------------------------------------------------------
{admin}=>eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
{admin}=>eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
Warning: default VLAN changed for bridge interface to VLAN TV_VLAN.
{admin}=>saveall
Svo gæti komið eitthvað output frá saveall, en ég framkvæmdi ekki þá skipun þar sem ég er ekki með 2 TV box
svo bara exit til að hætta í CLIinu á routernum.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IP TV hjá Símanum
Haxdal skrifaði:krissi24 skrifaði:Haxdal skrifaði:ertu með telnet clientinn uppsettann á vélinni þinni ?. hann er ekki sjálfkrafa uppsettur á Windows Vista/7.
til að virkja telnet clientinn.1. Start
2. Control Panel
3. Programs And Features
4. Turn Windows features on or off
5. Check Telnet Client
6. Hit OK
Ég er með WinXP Pro, hélt að ég gæti notað cmd
Ef ég er að skilja þig rétt þá nei, þarf að nota Telnet til að tengjast routernum og gefa skipanirnar þar, ekki nóg að gera þetta beint í command prompt.
sbr :Kóði: Velja allt
C:\Users\Johannes>telnet speedtouch.lan
Username : admin
Password : ***************
------------------------------------------------------------------------
XXXXX
XXXXX
XXXXX XXXX
XXXX XXXXXXXXX
XXXXX XXXXXX XXXXX
XXXXX XXXXXXX
XXXXXX XXXXX XXXXX XXXXX
XXXXXXXXX XXXXXXXXXX XXX
XXXX XX XXXXXX XXX
XXXXX XXX XXXXX XXXXX XXX XXXXXX XXXXXX XXX
XXXXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX XXXX
XXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX
XXX XXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX Thomson TG585n v2
XXXXXXXXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX 8.4.1.C
XXXXXXX XXX XXX XX XXX XXX XXX XXX XXX XXX Copyright (c) 1999-2009,
THOMSON
------------------------------------------------------------------------
{admin}=>eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
{admin}=>eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
Warning: default VLAN changed for bridge interface to VLAN TV_VLAN.
{admin}=>saveall
Svo gæti komið eitthvað output frá saveall, en ég framkvæmdi ekki þá skipun þar sem ég er ekki með 2 TV box
svo bara exit til að hætta í CLIinu á routernum.
já náði að laga þetta takk fyrir
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IP TV hjá Símanum
Það kemur reyndar ansi oft myndlykill nær ekki sambandi við þjónustu :S Er búinn að taka hann úr sambandi 2svar og endurræsa routerinn, endurræsti routerinn líka eftir að ég var búinn að keyra skipunina inná telnet og seve-a hana.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: IP TV hjá Símanum
Ég er með Thomson TG585n v2 þennan nýja hvíta router frá Símanum. Virkar kannski ekki þessi skipun nógu vel fyrir hann?
Re: IP TV hjá Símanum
Er ekki viss, er sjálfur ekki með 2 myndlykla.
Eina sem ég get ráðlagt er standard 8007000 svarið. Rífa allt úr sambandi við rafmagn í svona 30-60sec, stinga svo routernum í samband við rafmagn og bíða þangað til hann fær sync og er alveg kominn upp og stinga þá myndlyklinum í samband aftur við rafmagn.
Örugglega einhverjir hérna á vaktinni sem geta staðfest að þessi skipun virki á TG585N v2 routernum þegar menn eru vaknaðir og komnir niður í vinnu og fara að hanga á vaktinni
Eina sem ég get ráðlagt er standard 8007000 svarið. Rífa allt úr sambandi við rafmagn í svona 30-60sec, stinga svo routernum í samband við rafmagn og bíða þangað til hann fær sync og er alveg kominn upp og stinga þá myndlyklinum í samband aftur við rafmagn.
Örugglega einhverjir hérna á vaktinni sem geta staðfest að þessi skipun virki á TG585N v2 routernum þegar menn eru vaknaðir og komnir niður í vinnu og fara að hanga á vaktinni
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <